Kannski voru einhyrningar til?

unicorn.jpgSumir gagnrýna Biblíuna að hún talar um einhyrninga og benda á að hestar með eitt horn á enninu eru ekki til og engnir steingervingar eru til af þeim.

Það sem þeir aftur á móti gleyma er að þetta er nútíma skilningur á orðinu "einhyrningur". Þetta orð aftur á móti gæti hafa verið notað yfir eitthvað annað dýr eins og t.d. einhyrnann nashyrning.

Hérna er eitt dæmi þar sem Biblían talar um einhyrning:

Jobsbók 39
Mun vísundurinn vera fús til að þjóna þér eða mun hann standa um nætur við stall þinn? 10 Getur þú bundið vísundinn með bandinu við plógfarið eða mun hann herfa dalgrundirnar á eftir þér?  11 Reiðir þú þig á hann, af því að kraftur hans er mikill, og trúir þú honum fyrir arði þínum? 12 Treystir þú honum til að flytja sáð þitt heim og til að safna því á þreskivöll þinn?

Jebb, þarna stendur vísindur en ekki einhyrningur. Þetta er alveg ágætis tilraun hjá þýðendum til að gíska á hvaða dýr var þarna á ferðinni.  Svona er enskan:

Jobsbók 39 - King James
Will the unicorn be willing to serve thee, or abide by thy crib? 10 Canst thou bind the unicorn with his band in the furrow? or will he harrow the valleys after thee? 11 Wilt thou trust him, because his strength is great? or wilt thou leave thy labour to him? 12 Wilt thou believe him, that he will bring home thy seed, and gather it into thy barn?

Svona lýsti Júlíus Sesar áhugaverðum dýrum sem voru notuð í stríðum sem gætu passað við einhyrninga:

Julius Caesar, Gallic Wars, Book 6, chapter 28
a little below the elephant in size, and of the appearance, color, and shape of a bull. Their strength and speed are extraordinary; they spare neither man nor wild beast which they have espied . . . . Not even when taken very young can they be rendered familiar to men and tamed. The size, shape, and appearance of their horns differ much from the horns of our oxen. These they anxiously seek after, and bind at the tips with silver, and use as cups at their most sumptuous entertainments

Meira um þetta efni hérna: Unicorns in the Bible?

 


mbl.is Enn falla einhyrndir nashyrningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 802817

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband