There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life

untitledÁrið 2009 þá voru guðleysingjar með auglýsingaherferð þar sem strætóar voru með stór skylti sem á stóð "There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life".  Mér varð hugsað til þessa þegar ég las þessa frétt af því að í svona aðstæðum, að vera í flugvél og flugstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi; hugsar fólk þá "Guð er líklegast ekki til og þess vegna get ég hætt að hafa áhyggjur og notið lífsins"?

Eitthvað segir mér að guðinn sem guðleysingjar trúa ekki á er sannarlega ekki til því að þeirra skilningur á hver Guð er, er mjög frábrugðinn frá þeirri hugmynd sem flestir kristnir hafa. 


mbl.is Flugritar vélarinnar skoðaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Gvuðsmynd kristinna er afar ólík eins og þú veist sjálfur afar vel.

Matthías Ásgeirsson, 27.2.2013 kl. 13:46

2 Smámynd: Mofi

Góður punktur Matti en ég efast um að allar þær ólíku Guðsmyndir passi við guðsmyndir guðleysingja; jafnvel þótt að þær eru líklegast líka ólíkar. Að vísu í þessu tilfelli er ég að vísa til þessa fólks þarna sem stóð að þessari auglýsingu.

Mofi, 27.2.2013 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband