Er afstaðan "Jesús var ekki til" gild afstaða?

170px-Noel-coypel-the-resurrection-of-christ-1700Af og til þá rekst ég á fólk sem heldur að það eru engin gögn fyrir tilvist Jesús og að menn taka tilvist Jesú í blindri trú.  Staðreyndin er aftur á móti sú að þessi afstaða að Jesús var ekki til, er ekki söguleg persóna er engan veginn vitræn afstaða sem hægt er að verja.

Hvort sem sagnfræðingar eru kristnir eða ekki þá er afstaðan nokkvurn veginn alltaf sú sama og það er að Jesús var raunveruleg persóna sem gékk hér á jörðinni og bara fáfróðir kjánar halda einhverju öðru fram.

Hérna eru nokkur dæmi um hvað sagnfræðingar hafa um þetta að segja:

Günther Bornkamm
To doubt the historical existence of Jesus at all . . . was reserved for an unrestrained, tendentious criticism of modern times into which it is not worthwhile to enter here.

Willi Marxsen
I am of the opinion (and it is an opinion shared by every serious historian) that the theory [“that Jesus never lived, that he was a purely mythical figure”] is historically untenable.

Paul L. Maier
The total evidence is so overpowering, so absolute that only the shallowest of intellects would dare to deny Jesus’ existence

Michael Grant
To sum up, modern critical methods fail to support the Christ-myth theory. It has “again and again been answered and annihilated by first-rank scholars.” In recent years “no serious scholar has ventured to postulate the non-historicity of Jesus”—or at any rate very few, and they have not succeeded in disposing of the much stronger, indeed very abundant, evidence to the contrary.

Rudolf Bultmann
Of course the doubt as to whether Jesus really existed is unfounded and not worth refutation. No sane person can doubt that Jesus stands as founder behind the historical movement whose first distinct stage is represented by the oldest Palestinian community.

Robert Van Voorst
Contemporary New Testament scholars have typically viewed their [i.e., Jesus mythers] arguments as so weak or bizarre that they relegate them to footnotes, or often ignore them completely.

Þannig að þessi afstaða að sagan af Jesú er bara þjóðsaga eða að Jesú er ekki raunveruleg sögupersóna er ekki gild afstaða fyrir fullorðna manneskju.

Ég gerði eitt sinn grein sem svaraði grein frá Vantrú um þessi mál, sjá: Hann er ekki hér, Hann er upprisinn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband