Spurning 7 fyrir þróunarsinna - Hvernig fóru frumur að því að byrja að vinna saman?

Hvernig gerðist það að einstakar frumur fóru að því að byrja að vinna saman og mynda eina lífveru sem er búin til úr mörgum frumum. Hvernig gátu einfrömungar sem höfðu það eina markmið að lifa af og síðan að hætta því takmari heldur sameinast öðrum frumum í eina lífveru.  Í öðrum orðum, hvernig urðu fjölfrumungar til?  Hvernig gat það komið til að frumur "ákveða" að deyja af því að það er þörf á því fyrir lífveruna sjálfa? Í myndbandinu er farið miklu ýtarlegra yfir af hverju þetta er mikið vandamál fyrir þróunarkenninguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 802885

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband