Pakistani heimtar ađ Kóraninn verđi bannađur

imran1.jpgÁhugaverđ frétt sem ég fann hérna: Official Legal petition for the Prohibition of the Quran in Spain

Flóttamađur frá Pakistan og fyrrverandi múslimi lagđi inn formelga beiđni um ađ Kóraninn verđi bannađur. Hérna eru nokkrar af ţeim ástćđum sem hann gaf fyrir ţessari beiđni:

  1. Kóraninn er ekki heilgat trúarrit en ofbeldisbók, full haturs og mismununar.
  2. Kóraninn   er   hrćđileg  bók, sem  espar   samfélag og kveđur  múslíma   til  stríđs  (Jihad),  ađ   drepa   saklaust  fólk   og   eyđileggja  heimsfriđinn.
  3. Kóraninn ber ábyrgđ á öllum hryđjuverkum sem viđ höfum séđ á undangengnum árum ţar sem   ţúsundir manna hafa týnt lífinu. (Kóran 9:5)
  4. Kóraninn  er  bók sem  inniheldur illar   kenningar og neyđir    átrúendur sína til ađ hertaka  allan heiminn og alrćđisvald hvađ sem ţađ kostar.  (Kóran (8:39).
  5. Kóraninn  er  bók  sem hvetur til haturs og ofbeldis og af ţeirri ástćđu er hann ekki sambođinn heiminum í dag ţar á međal á Spáni.
  6. Kóraninn er bók sem beinlínis bođar mismunun á milli mannvera. 
  7. Kóraninn er bók sem ekki leyfir tjáningarfrelsi eđa trúfrelsi.Kóraninn er bók sem orsakar nauđung  og undirokun kvenna og verđa   fyrir  pyntingum  vegna  óréttlćtisins í honum og karlalögum.
  8. Kóraninn er bók, sem   fremur en ađ kenna samhljóm bođar sundurlyndi og leyfir átrúendum   sínum  ađ vingast ekki viđ ţá sem ekki eru múslímar ţví í augum Kóransins eru ţeir "heiđingjar".
  9. Kóraninn er meiriháttar ógnun viđ frjálst samfélag á Spáni.  Bók sem skírt og skorinort hvetur  til   stríđs  og  stríđsćsinga,  manndrápa,   haturs,   mismununar og hefnda.  Ţess vegna getur Kóraninn ekki veriđ sambođin hinu spánska kerfi á nokkurn hátt.  Kóraninn er bók sem er í algjörri mótsögn viđ stjórnarskrá Spánar.

Persónulega er ég ekki mikiđ fyrir ađ banna hluti. Ég tel samt fullkomlega eđlilegt ađ samfélag segi ađ hérna eru lögin okkar, ţeir sem vilja búa í okkar samfélagi verđa ađ virđa ţessi lög. Ţannig ađ ef ađ ţađ er trúfélag sem opinberlega bođar brot á ţessum lögum ţá hefur ţađ samfélag fullgilda ástćđu til ađ banna slík trúfélög.


mbl.is Lögregla greip í taumana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Kóraninn er ekki heilgat trúarrit [heldur] ofbeldisbók, full haturs og mismununar.

Mađurinn gerir ţau mistök ađ halda ađ ţađ sé á einhvern hátt mótsögn ađ eitthvađ sé helgirit og ađ ţađ sé ofbeldisbók, full af hatri og mismunun. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 31.3.2012 kl. 22:37

2 Smámynd: Mofi

Hjalti, já, sammála ţví. Sumir skilja trúmál á ţann hátt ađ ţau skipta sér ekki af stjórnun samfélagsins... well, ţeir augljóslega misskilja flest öll trúarbrögđ og mannkynssöguna en ótrúlega margir sem tilheyra ţessum hópi.

Mofi, 31.3.2012 kl. 22:49

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ég held ađ hugsunavillan sem sé í gangi er ađ fólk er međ ţá hugmynd ađ "sönn trúarbrögđ" séu alltaf góđ og falleg. Ţannig ađ ef ađ eitthvađ er ljótt í trúarbrögđum, ţá er ţađ ekki "alvöru".

Ţú sérđ ţetta jafnvel hjá háskólakennurum í guđfrćđi á Íslandi, sem tala um ađ veriđ sé ađ "misnota" trúarbrögđ eđa eitthvađ álíka. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 31.3.2012 kl. 23:16

4 Smámynd: Mofi

Stundum finnst mér fáfrćđi vera útskýringin fyrir ţessu en stundum virkar eins og samsćriskenningar nokkra vina minna gćti veriđ betri útskýring.

Mofi, 1.4.2012 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband