Oft gert með blessun ríkisins

obama-punishment_1132488.jpgÉg á alltaf jafn erfitt með að skilja af hverju menn gera svona mikinn greinarmun á milli þess að láta átta níu mánaða gamalt barn deyja Drottni sínum og síðan fimm mánaða gamalt barn. Eitt er litið á sem grimmilega meðferð sem það er auðvitað en hitt er bara eins og að fara út með ruslið.

Hérna eru nokkur dæmi þar sem mæður hafa fætt fyrirbura eða fóstureyðing mistókst og starfsfólk spítalana tóku meðvitaða ákvörðun um að láta börnin deyja með því að láta þau bara afskiptalaus.

http://www.consciencelaws.org/issues-background/abortion/abortion01.html

http://www.catholic.org/international/international_story.php?id=36326

http://www.dailymail.co.uk/news/article-1211950/Premature-baby-left-die-doctors-mother-gives-birth-just-days-22-week-care-limit.html

http://www.thisislondon.co.uk/news/article-23435549-66-babies-in-a-year-left-to-die-after-nhs-abortions-that-go-wrong.do

Blandan af reiði og sorg við að horfast í augu við þetta skilur mann eftir örmagna, illskan sem við leyfum okkur er svakaleg.


mbl.is Skildi barn sitt eftir til að deyja
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 802789

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband