John Lennox um bók Stephen Hawking "The Grand Design"

Mjög skemmtilegur fyrirlestur um bók Stephen Hawking "The Grand Design" og af hverju tillögur Hawkings til að losna við Guð þegar kemur að uppruna alheimsins ganga ekki upp. John Lennox fer yfir rökvillurnar í aðal rökum Hawkings.  John Lennox er prófessor í stærðfræði hjá Oxford og hann er að kynna nýja bók sína "God and Stephen Hawking: Whose Design Is It Anyway?" 

Hérna er fyrirlesturinn: http://www.discovery.org/v/2511

Ein skemmtileg tilvitnun sem Lennox benti á í fyrirlestrinum:

The Grand Design: New Answers to the Ultimate Questions of Life by Stephen Hawking and Leonard Mlodinow
In this very brief history of modern cosmological physics, the laws of quantum and relativistic physics represent things to be wondered at but widely accepted: just like biblical miracles. M-theory invokes something different: a prime mover, a begetter, a creative force that is everywhere and nowhere. This force cannot be identified by instruments or examined by comprehensible mathematical prediction, and yet it contains all possibilities. It incorporates omnipresence, omniscience and omnipotence, and it's a big mystery. Remind you of Anybody?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Karlsdóttir

Góður!

Edda Karlsdóttir, 20.10.2011 kl. 12:35

2 Smámynd: Mofi

John Lennox góður og Tim Radford með mjög góða athugsemd. Ég er kannski ekki svo slæmur að benda á þetta :)

Mofi, 20.10.2011 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 802829

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband