Forritun lífs - DNA og tölvur

programming_of_life.jpgStundum þegar ég hef líkt DNA og frumunni við tölvur sem keyra forrit þá hafa sumir mótmælt. Þeim finnst þessi samanburður villandi en ég er á því að þetta er réttur samanburður því að samskonar vélar og framkvæmd er um að ræða.

Nú er komin út bók sem fjallar um þennan samanburð sem kallast PROGRAMMING OF LIFE

Ég hef ekki enn lesið hana en ég þarf að ná mér í eintak.

 Hérna er lýsing bókarinnar frá Amazon:

“This is currently the best book covering the relationship between genome and computer architectures.” – JOHNATHAN BARTLETT, Author / Publisher / Speaker / Director of Technology —– This book highlights the informational aspects of life that are generally overlooked or ignored in chemical and biological evolutionary scenarios. Each cell of an organism has millions of interacting computers reading and processing digital information, using digital programs and digital codes to communicate and translate information. Life is an intersection of physical science and information science. Both domains are critical for any life to exist, and each must be investigated using that domain’s principles. Yet most scientists have been attempting to use physical science to explain life’s information domain, a practice which has no scientific justification. — As you can tell by the preceding words this research is a fascinating approach to the question of the origin of life. – (PUBLISHER) —– “Programming of Life is an excellent freshman level review of the formal programming, coding/decoding, integration, organization, Prescriptive Information (PI), memory, regulation and control required for a physical object to find itself ‘alive.’ DONALD E. JOHNSON is uniquely qualified to unpackage the strong parallels between everyday cybernetic design and engineering and the workings of the cell. I highly recommend this book.” -DAVID L. ABEL, Director, The Gene Emergence Project Department of ProtoBioCybernetics and ProtoBioSemiotics The Origin of Life Science Foundation, Inc. —– (ABOUT THE AUTHOR:) DR. DON JOHNSON has earned Ph.D.s in both Computer & Information Sciences from the University of Minnesota and in Chemistry from Michigan State University. He was a senior research scientist for 10 years in pharmaceutical and medical / scientific instrument fields, served as president and technical expert in an independent computer consulting firm for many years, and taught for 20 years in universities in Wisconsin, Minnesota, California, and Europe. He now maintains scienceintegrity.net to expose unsubstantiated claims in science and has made presentations on most continents.

 

Hægt er að kaupa bókina hérna:

http://www.amazon.com/gp/product/0982355467?ie=UTF8&tag=radimone-20&linkCode=as2&camp=1789&creative=390957&creativeASIN=0982355467

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór

Ef þú hefur áhuga faglegan áhuga á þessu sviði, þá mæli ég með þessari:

http://books.google.is/books?id=vlhLAobsK68C&printsec=frontcover&dq=genetic+algorithms&hl=is&ei=KVqvTKb8JcLk4wbi2bjpBg&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=5&ved=0CEAQ6AEwBA#v=onepage&q&f=false

(kemur þróun vs. sköpun ekkert við, þetta er bók fyrir forritara)

Einar Þór, 8.10.2010 kl. 17:54

2 Smámynd: Mofi

Einar Þór, takk, ég hefði örugglega mjög gaman af þessari!

Mofi, 11.10.2010 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 802828

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband