Er hægt að nota Gamla Testamentið til að réttlæta kynlífsánauð?

OTÉg er mjög forvitinn að vita hvaða vers í Gamla Testamentinu Rob Johnson á að hafa notað til að réttlæta svona viðurstyggilegan glæp.  Það kemur mörgum á óvart að þegar Jesús segir að elska náungan eins og sjálfan sig þá er Hann að vitna í Gamla Testamentið. Einn af frægari rabbínum gyðinga, maður að nafni Hillel útskýrði Gamla Testamentið svona: "That which is hateful to you, do not do to your fellow. That is the whole Torah; the rest is the explanation; go and learn.".   Sem sagt, að koma fram við aðra eins og maður vill að sé komið fram við mann sjálfan er kjarninn í boðskapi Gamla Testamentisins. Því má ekki gleyma að Boðorðin Tíu eru í Gamla Testamentinu þar sem boðorðið "þú skalt ekki drýgja hór" er að finna.

Það er engin spurning í mínum augum að ef að þetta fólk hefði verið að fara eftir leiðbeiningum Gamla Testamentisins þá hefðu þau komið fram við þessa stúlku af kærleika og aldrei gert þessa hluti.


mbl.is Í kynlífsánauð í fimm ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2015

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802814

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband