Að traðka á von annara

gisele_b_ndchen.jpgÉg skil alveg efasemdafólk þegar það nálgast boðskap Biblíunnar og á erfitt með að trúa honum.  Það sem ég skil ekki er fyrirlitningin og löngunin að rakka niður fólk sem hefur þessa von. Erfitt fyrir mig að sjá það sem eitthvað annað en illsku og mannfyrirlitningu.

Það er sannarlega erfitt þegar svona ung lífsglöð manneskja deyr en andspænis því þá er vonin um eilíft líf þar sem þjáningar og dauði er ekki lengur til. 

Ef að bara þessir svo kölluðu efasemdamenn sem svo sem kunna ekki að efast um sína eigin afstöðu myndu aðeins nálgast þetta efni frá aðeins jákvæðari forsendum og aðeins meiri kærleika til þeirra sem hafa aðrar skoðanir en þeir. 


mbl.is „Í dag varð hún að engli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband