Þarf aðeins rétt skilyrði til að líf kvikni?

Svona fréttir láta sem svo að það eina sem þarf til að líf kvikni eru rétt skilyrði en er eitthvað vísindalegt við þá trú?  Ég myndi segja að þessi afstaða er í algjörri andstöðu við vísindalega þekkingu. Um er að ræða spurninguna um uppruna flókinna véla og gífurlegs magns af upplýsingum sem eru eins og stafrænn forritunarkóði sem segja til um hvernig á að búa til þessar flóknu vélar og það eina sem kann að lesa þessar upplýsingar eru þessar sömu vélar! 

Þetta segir okkur að eina vísindalega svarið við uppruna lífs er að það er hönnuður bakvið lífið.

Hérna er fyrirlestur sem fjallar um þetta efni; haldinn af Stephen Meyers sem er með doktorsgráðu frá Cambridge í sögu og heimspeki vísinda. Hann skrifaði bókina "Signiture in the Cell" sem fjallar akkúrat þetta efni.

 


mbl.is Fundu lífvænlega plánetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 802871

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband