Færsluflokkur: Trúmál

Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið

Hvers konar bull er þessi frétt? Þeir láta sem svo að ef einhver móðgar þig eða gerir ekki eins og þú vilt að hann geri að þá sé skiljanlegt að þú fremjir sjálfsmorð. Það er auðvitað hræðilegt þegar ungt fólk fremur sjálfsmorð en ég efast stórlega um að...

Hugmyndir Siðmenntar um dauðann

Nýlega rakst ég á myndband frá Siðmennt með titilinn "Hvernig ættum við að hugsa um dauðann?". Að sjálfsögðu vakta þetta forvitni mína og það hreinlega kom mér á óvart hve svakalega ósammála ég er því sem Siðmennt heldur þarna fram. Ég ráðfærði mig við...

Er rökrétt að nota sína eigin vitsmuni til að sýna að það þurfti ekki vitsmuni?

Þessar rannsóknir snúast aðalega um að finna einhverja mögulega leið til að trúa því að líf gæti myndast án hönnunar en kaldhæðnin er auðvitað sú að þeir nota sína vitsmuni til að sína fram á að það þurfti ekki vitsmuni þegar kom að því að kviknun lífs....

Kristin tónlist

Þegar ég ólst upp á Íslandi þá var ekki mikið af kristilegri tónlist í kringum mig. Maður heyrði sálma í kirkju og jólasálma um jólin en fyrir var það ekki mikið meira en það. Eftir að hafa kynnst kristnum frá öðrum löndum þá hef ég kynnst alls konar...

Hvað með árás á trúfrelsi í Rússlandi?

Þetta eru ógnvekjandi fréttir frá Tyrklandi um skerðingu tjáningarfrelsins þar en ég er frekar undrandi á algjöri þögn um ný lög í Rússlandi sem eru árás á trúfrelsi þar. Í júlí samþykkti Pútin lög sem banna nokkurs konar trúboð, hvort sem það er að...

Viðhorf þeirra sem glatast

Í gegnum árin þá hef ég oft hugsað til hvaða viðhorf það eru sem einkenna þá sem eru með hugarfar sem er Guði þóknanlegt og hugarfar sem ég tel vera hugarfar einhvers sem er á vegi til glötunnar. Eitt af því sem einkennir þá sem glatast er að þeim þykir...

Dropasteinar geta myndast hratt

Ein af aðal rökum þróunarsinna eru endalaus dæmi af hlutum sem þeir telja að taki miljónir ára að myndast. Eitt af þessum dæmum eru dropasteinar. Í dag höfum við þó nokkuð mörg dæmi þar sem við sjáum að við réttar aðstæður þá geta dropasteinar myndast...

Ástæður fyrir því að Trump mun sigra Hillary

Ég rakst á skemmtilega greiningu á Hillary og Trump og af hverju Trump er mun líklegri til að sigra Hillary. Ég held að margir eru að greina Trump vitlaust, þeir halda að hann sé svona eða hinsvegin byggt á einhverjum glefsum sem þeir hafa rekist á í...

Söngvari kristinnar hljómsveitar segist vera guðleysingi

Söngvari kristnu hljómsveitarinnar The Order of Elijah, Shannon Low, skrifaði vitnisburð um daginn þar sem hann segir frá því hvernig hann missti sína kristnu trú. Mig langar aðeins að benda á atriði sem mér finnst ekki vera rétt í vitnisburði Shannons....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband