Færsluflokkur: Trúmál

Góð tilfinning að drepa aðra lífveru?

Þetta er nú sorglega fréttin. Að dásama hvað það er góð tilfinning að drepa. Það er eitt að þurfa að veiða en þá að minnsta kosti sýna smá manndóm og ekki fagna því. Fólk sem fær ánægju af því að drepa aðra lífveru er sjúkt og hreinlga...

Billy Graham fór ekki til himna

Billy Graham er eins og spámaðurinn Daníel í Gamla Testamentinu, hann sefur í dufti jarðar til efsta dags. Svo að er mín trú að Billy Graham muni fara til himna en það gerist ekki þegar við deyjum heldur gerist við upprisuna. Miðað við það sem ég hef...

Vandamál góða fólksins er að það er vitlaust

Ég veit að þetta fólk meinar vel en það virðist vera óþægilega fáfrótt. Það virðist einnig hafa dágóðan skammt af mikilmennsku brjálæði og sannfært um að það sé margfalt betra en annað fólk. Í þessu tilfelli þá er um að ræða að gera trú meira en miljarðs...

Vandamál góða fólksins er að það er vitlaust

Ég veit að þetta fólk meinar vel en það virðist vera óþægilega fáfrótt. Það virðist einnig hafa dágóðan skammt af mikilmennsku brjálæði og sannfært um að það sé margfalt betra en annað fólk. Í þessu tilfelli þá er um að ræða að gera trú meira en miljarðs...

Besti morgunverðurinn til að grennast

Ég hef verið að prófa að borða aðeins tvær máltíðir á dag eins og Ellen White, spámaður Aðvent kirkjunnar mælti með fyrir hundrað árum síðan. Því miður þá þyrfti ég að hlusta á einhvern líkamsræktar sérfræðing sem útskýrði af hverju það væri best að...

Er það nú orðið jákvætt að starfa í klámiðnaðinum?

Svona fréttir eru settar þannig fram eins og það sé jákvætt að vinna í klámiðnaðinum. Stjarna er eitt, klámstjarna er engan veginn hið sama. Væri fjallað um unga stúlku á sama hátt ef að hún væri í klámiðnaðinum?

Allur heimurinn á móti Trump?

Vonandi áttar fólk sig á heilaþvottinum sem er í gangi hérna. Það ætti að lyggja í augum uppi að sumir styðja þessa ákvörðun á meðan aðrir eru á móti henni. Hve margir telja sig hafa sjálfstæða skoðun en átta sig ekki á því að svona fyrirsagnir eru búnar...

Hverju trúðu frumherjar Aðvent kirkjunnar um þrenninguna?

Fyrir aðventista þá ætti það að vera mjög fróðlegt að vita hvernig frumherjar kirkjunnar sáu þrenninguna og hvernig þeir skildu eðli Guðs. Einnig er gott að hafa hérna til hugar hvað Ellen White sagði um frumherjana og grunn trúarsetningarnar sem kirkjan...

Er kenningin um þrenninguna biblíuleg?

Ein af kenningunum sem flestar kristnar kirkjur aðhyllast er kenningin um þrenninguna. Þessi kenning segir að Guð er í rauninni þrjár persónur sem tilheyra einni veru, þ.e.a.s. Guð. Þessar persónur hafa tekið að sér mismunandi hlutverk, faðirinn,...

Skiptir Biblían þjóðkirkjuna einhverju máli?

Ég hef alltaf átt virkilega erfitt með að skilja kristna sem síðan fara ekki eftir Biblíunni. Ekki misskilja, ég skil mæta vel þá sem lesa siðferðis boðskap Biblíunnar eins og elska óvini ykkar, ekki horfa á konu í girndarhug og vilja fylgja boðskapnum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband