Færsluflokkur: Dægurmál

Hættum að ofsækja refinn

Ég hef aldrei skilið hvers vegna almennt finnst fólki í góðu lagi að drepa refa um leið og sést til þeirra. Það er ekki beint eins og það er mikið dýralíf á þessi skeri okkar. Greyið má ekki stinga nefinu á yfirborðið áður en einhver geðsjúklingur...

Ræður þú þínum eigin ákvörðunum?

Mig langaði að benda á mjög skemmtilegt myndband frá TED þar sem fjallað er um hvernig við tökum ákvarðanir, sjá: Dan Ariely asks, Are we in control of our own decisions?

Ég fatta ekki Líkar þetta takann!

Ef maður smellir á "Líkar þetta" takkann sem er tengdur t.d. þessari frétt, hvað þýðir það eiginlega? Líkar manni að einhver nennti að skrifa um þetta? Eða að 23 ára maður var handtekinn eða að lögmaður hans heldur því fram að hann er saklaus? Við sumar...

15 mínútur af frægð

Það getur verið að einhverjar ferðir hafi fallið niður og einhver plön hafi dottið upp fyrir en eins og er þá er þetta gos við Eyjafjallajökul að kynna landið betur en nokkuð annað í sögunni. Það er engin spurning í mínum huga að til langs tíma litið þá...

Kumbaravogur var fyrirmyndar staður

Mér finnst leitt að heyra þessa neikvæðu athugasemdir varðandi Kumbaravog. Frænka mín heitin var forstöðukonan á Kumbaravogi og helgaði líf sitt staðnum og börnunum sem bjuggu þar. Ég var heilmikið þarna þegar ég var að alast upp og mörg þeirra barna sem...

Tónleikar New England Youth Ensemble og Óperukórsins

New England Youth Ensemble er sinfóníu hljómsveit sem var stofnuð af Virgina-Gene Rittenhouse fyrir hátt í þrjátíu árum síðan. Hljómsveitin er skipuð aðalega ungu fólki og hefur spilað víða, þar á meðal í Carnegie Hall í New York. Miðvikudagskvöldið 12....

Geimverur og Biblían

Er hægt að samræma trú á geimverur og á Biblíunni? Ég persónulega trúi því að það eru til aðrir heimar, svipaðir okkur en þeir hafa ekki fallið í synd eins og mannkynið. Hvort að aðrar verur séu hérna fljúgandi um í geimskutlum tel ég afskaplega hæpið....

Bæklingurinn "Baráttan bakvið tjöldin"

Í gær fékk ég inn um bréfalúguna bækling þar sem á stóð "Baráttan bakvið tjöldin". Ég hafði heyrt af einhverjum manni hér á landi sem er að dreifa þessum bæklingi út en gerir í óþökk Aðvent kirkjunnar. Langaði bara að koma þessu á framfæri ef einhverjir...

Minningargrein um þróunarkenninguna

Orðið "Eulogy" er vanalega notað yfir það sem fólk segir um hina látnu við jarðarför þeirra. Veit ekki hvort að Ólafur er að meina þennan titil á plötunni "Eulogy for Evolution" sem minningar grein um "þróunarkenninguna" en það má lesa þetta þannig....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802800

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband