Þegar kristnir stela

Kristnir hafa mjög skýra skipun frá Guði: "Þú skalt ekki stela" sem er að finna í Boðorðunum tíu. Það sem ég held að margir kristnir átta sig ekki á er að þeir eru sekir um að stela þegar þeir styðja pólitíkusa sem vilja taka auð frá einum hópi af fólki og gefa öðrum hópi af fólki. Að taka pening frá fólki er þjófnaður. Það er endalaust hægt að réttlæta slíkt eins og þetta auki jafnrétti en kristnir hafa enga skipun frá Guði um einhvern jöfnuð. Þetta dæmi hjá Joe Biden er samt sérstaklega kaldhæðnislegt því að þarna er verið að taka pening frá almenningi og gefa þeim efna meiri. Kristnir eiga ekki í vandræðum með að sjá að þegar ríkið ákveður að myrða fólk að þarna er ríkið að fara á móti skipunum Guðs en þegar kemur að þjófnaði, að þá eru kristnir ekki alveg mjög glöggir að sjá en að stela eða styðja þjófnað, bæði er rangt.


mbl.is Afskrifar 10 þúsund dali af námslánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hver er þjófnaðurinn? Skattar? :S Hvar Segir Biblían það?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 26.8.2022 kl. 15:11

2 Smámynd: Mofi

Góð spurning. Ríkið sannarlega hefur miilvægu hlutverki að gegna og engin leið til að fjármagna það nema með sköttum. En þetta er svona gagnrýni á að styðja stjórnmálaflokk sem ætlar að taka fjármagn frá einum hópi og gefa öðrum.

Mofi, 2.9.2022 kl. 10:23

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Góður punktur; styjir þú spillingu, áttu hlutdeild í spillingu, og þannig vex siðrof þjóðar og loks menningar, þar til siðmenningin sjálf innfellur.

Guðjón E. Hreinberg, 11.2.2023 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband