Færsluflokkur: Dægurmál

Á hvaða grundvelli er vændi ekki eins og hvað annað starf?

Ég á erfitt með að sjá hvernig vændi er ekki eins og hvað annað starf ef að Þróunarkenningin er rétt. Út frá henni þá hefði okkar siðferði alveg eins getað þróast á þann hátt að öllum finnist vændi vera fullkomlega eðlileg vinna fyrir dætur, mæður eða...

Nietzsche - Þróunarsinninn sem var á móti Guð og á móti Darwin

Ég bara verð að nota tækifærir og benda á forvitnilega grein sem ég rakst á í gær um Nietzsche þar sem fjallað er um skoðanir Nietzsche, t.d. hvernig hann trúði á þróun en var ósammála Darwin, sjá: Nietzsche -The evolutionist who was anti-God and...

Hvað gerir konur aðlaðandi fyrir karlmenn?

Langar að benda skemmtilegt myndband sem reynir að svara þessari spurningu, þetta kemur frá þessum aðila hérna: Kristin hjónabands ráðgjöf Vill svo til að ég er alveg ósammála honum en hef samt gaman af að hlusta á hann. Held að hann hafi ruglað konum...

Okkur vantar rafmagns snjóskólfur

Ég vissi ekki að þetta væri til en þetta kæmi sér að góðum notum núna þegar allt er á kafi!

Líkamsrækt er vonlaus aðferð til að grennast

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að torga niður nokkrum sneiðum af pizzu og glasi af kók. Þetta er eitthvað sem við flest gerum án þess að hugsa mikið út í það en hvað voru þetta margar kaloríur og hve mikið þarf maður að hreyfa sig til að brenna þessar...

Kettir, stórkostleg dýr, blessun ekki bölvun

Kettir eru með skemmtilegustu dýrunum sem Guð skapaði, nóg er að kíkja á youtube og slá inn "cats" og sjá mjög langan lista af myndböndum af köttum að gera eitthvað sniðugt. Til dæmis þetta sem fylgir þessari grein hefur fengið 59 miljón heimsóknir sem...

Þessir eru sætari

Ég persónulega vil frekar lítil kríli eins og þessi hérna til hægri frekar en svona risa en... ég á þegar kött svo ég verð að finna handa þeim gott heimili. Vonandi er þetta einhver misnotkun á blogginu, ef svo er þá verður að hafa það. Þetta eru allt...

Stórmerkileg saga af hlébarða

http://www.liveleak.com/view?i=f07_1309087395

Fávitar eða snillingar?

Endalaust tal um dauða, hefnd og morð gera það að verkum að mig langar að flokka þessa gaura sem algjöra fávita. Þrátt fyrir það þá er ég líklegast einn af þeirra aðal aðdáendum alveg frá því ég var fimmtán sextán ára. Þegar kemur að tónlist þá eru þeir...

Kjána hrollur dauðans

Það hlaut að koma að því en samt erfitt að trúa því og kjánahrollurinn sem fór um mig þegar ég sá þetta var svakalegur. Kjána hrollur er ekki alveg eitthvað sem ég hef mjög gaman af, líklegasta ástæðan fyrir því af hverju ég á erfitt með að horfa á Klovn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband