Færsluflokkur: Dægurmál

Iðrun í verki

Margir hafa rang hugmyndir varðandi iðrun en iðrun er ekki aðeins að sjá eftir einhverju heldur líka að bæta upp fyrir það og loforð til Guðs um að gera slíkt aldrei aftur. Það væri magnað að hafa predikara eins og Jóhannes skírara starfandi í dag; efast...

Þú skalt ekki dæma!

Ein af vinsælustu Biblíuversum sem menn vitna í eru þessi orð Krists: Matteusarguðspjall 7 1 Dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd. 2 Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða. 3 Hví...

Hver er munurinn á bankaræningja og ræningja sem vinnur í banka?

Nei, þetta er ekki fimm aura brandari, aðeins smá hugleiðing. Ef ég eða hver sem er myndi vaða út í banka og ræna miljón eða tveimur og væri gripinn daginn eftir; væri mér stungið inn og peningarnir teknir af mér? Auðvitað segi ég og vonandi þú líka. Er...

Hvernig á að koma sér í form?

Ég veit að það er til alveg gífurlegt magn af bókum sem segjast vita bestu leiðina til að losna við aukakílóin en mig langar samt að benda á bók sem ég keypt og hef verið að fylgja eftir og finnst alveg frábær. Bókina er að finna hérna á rafrænu form,...

Hver á þjóðkirkjuna?

Ég hélt að það lægi í nafninu þjóðkirkja sem þýddi að þjóðin ætti kirkjuna en það virðast vera skiptar skoðanir um það. Annað nafn á þessa kirkju er ríkis kirkjan og maður hefði haldið að það ætti að segja allt sem segja þarf um hver á kirkjuna,...

Guð blessi Ísland

Ég hafði sérstaklega gaman af því að sjá á skiltum þarna "Guð blessi Ísland". Jafnvel á einu skiltinu þarna stóð þetta: Matteusarguðspjall 11 28 Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. 29 Takið á yður mitt ok...

Nútímalegt þrælahald

Við þekkjum öll þrælahald úr bíómyndum sem fjalla um þræla í Bandaríkjunum í kringum 1800. Þar voru svartir látnir þræla fyrir hina hvítu sem nutu góðs af þeirra vinnu en þrælarnir fengu í staðinn lítið annað en misnotkun, niðurlægingu og jafnvel...

Góðu fréttir guðleysingja

Þegar lærisveinarnir fóru fyrst að boða þá voru þeir að boða fagnaðarerindið. Ástæðan var sú að þetta voru góðar fréttir; í rauninni þær bestu sem hægt er að ímynda sér. Að sú þjáning sem við lifum við í dag er ekki endanleg, að dauðinn hefur verið...

Er lífið tilgangslaust?

Þegar ég les svona frétt þá fer nettur hrollur um mig. Ég rifja upp orð Krists " hverjum degi nægis sín þjáning " og það hjálpar en samt getur maður ekki neitað því að smá kvíði læðist að manni. Breytingar eru oft óþægilegar og allt bendir til þess að...

Ég hef búið yður stað

Er Jóhannesarguðspjall 14 1 „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. 2 Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað? 3 Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802878

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband