Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Er Google að stuðla að einangrun?

Ég horfði á skemmtilegan fyrirlestur á TED í gær sem fjallaði um það sem er að gerast á mörgum vefum eins og t.d. google, amazon, yahoo news , youtube og fleirum. Vefirnir nota flókna leitar algrím til að læra á sérhvern notanda til að láta hann fá efni...

Auðmenn vs almúginn

"Hér er ég, traðkaðu á mér" er það sem mér finnst íslenska þjóðin vera að segja ef hún segir "Já" við nýja Icesave samningnum. Sömuleiðis finnst mér já vera skýr skilaboð til auðmanna og bankamanna víðsvegar að þeir hafa enga ábyrgð og allt svona svínarí...

Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?

Mig langar að benda á grein sem fjallar um hverjir eiga sögulegt tilkall til Ísraels sem hefur titilinn "Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?" Ef einhver telur að í greininni er verið að fara rangt með staðreyndir eða sleppa mikilvægum staðreyndum þá hefði...

Kapítalísminn var klúður

Kapítalísminn var klúður David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum...

Er þetta þeirra sannfæring?

Mér finnst í allt of mörgum málefnum að fólk skipti sér í fylkingar, ekki vegna sannfæringar sinnar heldur vegna hópsins sem það tilheyrir. Mér finnst þetta mjög óheppilegt, ef satt er en óneitanlega finnst mér sönnunargögnin benda mjög sterklega í þessa...

Neyðaraðstoð ADRA í Pakistan

Þessi frétt sló mig. Vissi ekki af hve mörg börn eru þarna í hættu. Ég vil benda á hjálparstarf ADRA en samtökin eru að hjálpa þessu fólki. Hérna er slóð til að gefa til að hjálpa þessu fólki, sjá: Neyðarsjóður ADRA Hérna er umfjöllun ADRA um ástandið,...

Geta guðleysingjar farið í heilagt stríð?

Þar sem aðal trúarbrögð Norður Kóreu eru búddismi og Konfúsíusismi þá virkar frekar skrítið að ætla að fara í heilagt stríð. Þessi trúarbrögð trúa ekki á tilvist Guðs svo þá kemur spurningin, geta guðleysingjar farið í heilagt stríð? Ég hef alltaf tengt...

Þessi maður getur hjálpað

Okkur vantar óneitanlega einhvern til að peppa okkur upp þessa dagana; held að þessi maður hérna gæti verið með lausnina.

Já er ekki valmöguleiki

Þetta mál kemur mér fyrir sem hið stórfurðulegasta. Hvernig getur einhver sagt "já" þegar betri samningur er þegar í boði? Þessi samningsnefnd sem er núna að kljást við Breta og Hollendinga er búin að sjá til þess að "já" er ekki lengur valmöguleiki. Svo...

Ólafur er margfalt betri fulltrúi Íslands

Undanfarið höfum við séð Ólaf Ragnar verja málstað Íslands í útlöndum og alltaf hefur hann staðið sig frábærlega. Ég sömuleiðis þekki fólk sem ferðaðist með Ólafi á Indlandi og var það mjög stolt af forsetanum; þá virðingu sem honum var sýnd og hvernig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 803531

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband