Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Hver segir Biblían Ísrael vera?

Sú trú að spádómar Gamla Testamentisins hafi og eigi eftir að uppfyllast í nútíma Ísrael hefur verið stórt hlutverk í að mynda þá stöðu sem er núna. Gyðingar sem þjóð hafa auðvitað rétt til að vernda sig og eiga rétt á að fá að lifa í friði sem ég trúi...

Ætli þeir þori að halda alvöru kosningar?

Mig langar að benda á athyglisverðan vitnisburð frétta konunnar Lizzie Pheran varðandi atburðina í Líbíu. Miðað við hennar vitnisburð þá ef Gaddafi væri enn á lífi fengi hann í kringum 80% atkvæða. Hún bendir á að í Líbíu hafi verið ein bestu skilyrði...

John F. Kennedy um leynifélög

Allt þetta umstung í kringum Líbíu minnir mig á ræðu John F. Kennedy um leynifélög. Hvort sem að slíkt er á bakvið það sem gerðist í Líbíu veit ég ekki en allt þetta mál lyktar svakalega illa. Síðan langar að benda á fyrirlestur þar sem fjallað er um...

Fréttirnar sem var ákveðið að sleppa

Er möguleiki að það sem stendur hérna sé satt? Sjá: http://gagnauga.is/index.php?Fl=Greinar&ID=173 Eitt af því sem mér finnst mjög athyglisvert ef satt er, er að það voru ótal mjög fjölmennar kröfugöngur út um alla Líbíu til stuðnings Gaddafi en það fór...

Var Gaddafi vondur?

Ég hef verið að lepja upp allar fréttir af Líbíu og Gaddafi nokkuð gagnrýnislaust en eftir spjall við nokkra vini þá áttaði ég mig á því að það væri önnur hlið á málinu. Kannski var Gaddafi ekki eins og vondur og menn vildu láta og að það væri önnur saga...

Ef að múslimar réðu þínu landi

Mjög forvitnilegt myndband sem veltir þessari spurningu fyrir sér. http://web.gbtv.com/media/video.jsp?content_id=19791275&topic_id=24584158&tcid=vpp_copy_19791275&v=3

Um Ísrael og Palestínu

Hérna er ein hlið málsins, sú sem ég tel vera ágætlega nálægt sannleikanum þó að auðvitað er þetta ekki allur sannleikurinn.

180 Movie

Mjög áhrifamikil mynd frá Ray Comfort þar sem hann fjallar um nasismann og Hitler. http://www.180movie.com/

Er mannkynið að verða göfugra og mildara?

Fjöldamorð eru ekki ný af nálinni og þau sem við höfum dæmi af úr sögunni voru ekki vegna geðveikra manna heldur illsku. Það var stutt í illskuna þá og það er stutt í hana í dag. Árið 2007 hittust nokkrir vísindamenn á ráðstefnu sem bar titilinn "Beyond...

Hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis

Næsta föstudag, 8. júlí verður haldinn fyrirlestur um hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis. Fyrirlesturinn verður haldinn í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði og byrjar klukkan átta. Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803530

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband