Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Biblían með lausnina á skuldavandanum

Vandamál heimsins er skuldavandamál en Biblían er með efnahagsmódel sem snýst um velferð fólk, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Jubilee_%28biblical%29

Er virkilega nóg til af olíu?

Hérna er stutt myndband um olíu skortinn sem er yfirvofandi; kannski eru áratugir í að þetta gerist en ég sé ekki betur en þetta er óhjákvæmilegt. Kannski er þetta ein af ástæðunum fyrir því að það eru til hópar sem vilja fækka jarðarbúum í 500.000.000....

Áhugaverður málstaður Ron Pauls

Ég er búinn að fylgjast svona lauslega með þessu kapphlaupi og hef haft mest gaman af því að hlusta á Ron Paul fjalla um þessi mál. Hann vill hætta öllu þessu stríðsbrölti Bandaríkjanna, afnema tekjuskatt og leggja niður herstöðvar víða um heim og minnka...

Pakistani heimtar að Kóraninn verði bannaður

Áhugaverð frétt sem ég fann hérna: Official Legal petition for the Prohibition of the Quran in Spain Flóttamaður frá Pakistan og fyrrverandi múslimi lagði inn formelga beiðni um að Kóraninn verði bannaður. Hérna eru nokkrar af þeim ástæðum sem hann gaf...

Þekking á sögu peningakerfisins nauðsynleg til að meta hvað sé gáfulegt að gera

Allt of margir halda að þeir viti hvað sé best að gera í okkar gjaldeyrismálum án þess að hafa kynnt sér sögu peninga. Að þekkja til uppruna peningakerfisins og sögulegu tenginguna milli peninga og samfélagsins er nauðsynlegt til að geta ályktað hvað sé...

Konungurinn sem sigraði borg með kærleika

Þegar Umberto varð konungur þá var borgin Napólí á mörkum þess að rísa upp á móti konungsdæminu. Margir ráðamenn vildu brjóta þetta niður með ofbeldi en kóngurinn vildi ekki leyfa það. Á þessum tíma þá kom upp Kóleru faraldur í borginni með hræðilegum...

Af hverju allt öðru vísi viðbrögð í Sýrlandi en í Líbíu?

Það virðist vera nokkuð ljóst að stjórnvöld í Sýrlandi eru að drepa þegna sína; ég hef að minnsta kosti ekki heyrt neinn mótmæla því. Viðbrögðin eru aftur á móti allt öðru vísi en í Líbíu þegar menn voru gripnir aftur og aftur að lygum varðandi meintar...

ADRA - innsöfnun fyrir börn í Kambódíu

Síðasta sunnudag þá tók ég þátt í innsöfnun ADRA sem er hjálparstarf aðventista. ADRA er með stærstu einka hjálparsamtökum heims og starfa í 125 löndum. Til að gefa smá hugmynd um stærðargráðuna þá árið 2004 þá aðstoðaði ADRA 24 miljónir manna með meira...

Tilbúinn vandi?

Hérna er að minnsta kosti ein sýn á hver rót vandans er:

Hvað eru trúardeilur?

Það sem angrar mig þegar ég les svona fréttir er að það hljómar eins og fólk með mismunandi trúarskoðanir eru að drepa aðra, af því að þeir eru ósammála þeim. Svona eins og einn aðilinn telur að niðurdýfingaskírn sé málið en annar telur að það sé nóg að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803530

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband