Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Námskeið í spádómsbók Daníels í Loftsalnum 8. sept. - 6. okt.

Á morgun þriðjudaginn 8. september klukkan átta byrjar námskeið í spádómum Biblíunnar. Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur en undanfarin 20 ár hefur hann haldið ótal fyrirlestra á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar....

Kominn tími á þjóðaratkvæðisgreiðslu

Afleiðingarnar af þessari ákvörðun virðast vera það miklar að full þörf er á að þjóðin ákveði þetta sjálf. Hvað þarf eiginlega að vera í gangi í samfélaginu til þess að það sé þörf á þjóðaratkvæðisgreiðslu? Ef ég síðan væri í stjórn þá myndi ég ekki...

Trú hefur áhrif á hegðun

Þessi grein bætist við nokkrar aðrar sem hafa verið að fjalla um áhrif trúar á hegðun fólks. Ein grein bloggarans Andrésar benti á myndband þar sem maður fjallaði um trú og stríð, sjá: Eru trúarbrögð raunveruleg ástæða styrjalda? Bloggarinn Kristinn...

Íslenska krónan til bjargar!

Eftir hrun bankanna þá heyrðust háværar raddir sem gagnrýndu íslensku krónuna. Eins og núverandi vandamál væru eitthvað henni að kenna. Sömu raddir tala um Evruna sem riddarann á hvíta hestinum sem mun bjarga Íslandi. Eitthvað finnst mér þeir sem svona...

The Money Masters

Einn vinur minn benti mér á þessa mynd og mér fannst margt mjög áhugavert í henni, sérstaklega í ljósi "heimskreppunnar" sem ég tel vera manngerða, knúna af græðgi.

Allt of margir skipstjórar í brúnni

Þessa daganna þá er eins og Ísland er stjórnað af allt of mörgum aðilum. Okkar aðal skipstjórar virðast vera Davíð, Geir, Ólafur Ragnars, ýmsir bankamenn, Jón Ásgeir, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna Sigurðar svo bara örfáir séu nefndir. Við erum eins og...

Námskeið í spádómum Biblíunnar

Næsta mánudag byrjar átta daga námskeið sem fjallar um spádóma Biblíunnar. Takmarkið er að útskýra grunnatriði spádóma Biblíunnar og hvetja fólk að rannsaka þá áfram á eigin spýtur. Dagskráin er sem hér segir: Lykillinn að spádómum Biblíunnar 9. febrúar...

Sagði Karl Marx fyrir um bankahrunið?

Víða á netinu hefur verið fjallað um nokkuð áhugavert sem Karl Marx á að hafa sagt í bók sinni "Das Kapital". Hérna er það sem hann á að hafa sagt: Karl Marx , Das Kapital, 1867 Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of...

Setti hann heilt land á hausinn?

Það væri gaman að vita hvort að forseti Íslands hefur svona vald. Ef einhver veit það þá væri gaman að heyra í honum. Það er auðvitað ekki hægt að segja að einhver einn ráðherra ber ábyrgð á því að Ísland fór á hausinn en þegar allt fer í steik þá eru...

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband