Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Iðrun í verki

Margir hafa rang hugmyndir varðandi iðrun en iðrun er ekki aðeins að sjá eftir einhverju heldur líka að bæta upp fyrir það og loforð til Guðs um að gera slíkt aldrei aftur. Það væri magnað að hafa predikara eins og Jóhannes skírara starfandi í dag; efast...

Ég hef ekki næga trú til að vera Guðs afneitari

Loksins er ég búinn að gera röð af greinum sem eru unnar út frá bókinni " I don't have enough faith to be an atheist ". Mæli með henni fyrir hvern þann sem vill kynna sér trúmál og þá sérstaklega hina kristnu trú. Það eru atriði í þessum heimi sem við...

Viltu verða yngri að ári liðnu?

Í tilefni þess að ég er orðinn eld gamall þá langar mig að benda á rannsókn sem hjálpaði mér að líta jákvæðum augum á framtíðina. Það var rannsókn sem sýndi fram á það að þegar fólk byrjar að lyfta þá beinlínis yngjast upp vöðva frumur líkamans, sjá:...

Hver er þjónninn sem Jesaja 53 talar um?

Í umræðunni við greinina Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur? þá kom upp umræða hver væri þessi þjónn sem Jesaja talar um í 53. kafla bókar sinnar. Það sem gerir þetta mjög merkilegt er að Jesaja er 800 árum fyrir Krist að lýsa mjög sérstökum...

Brúin

(Margmiðlunarefni)

Er í lagi fyrir kristna að drekka vín?

Fyrst, merkilegar upplýsingar um áfengt vín: Paul Harvey Tests show that after drinking three bottles of beer, there is an average of 13 percent net memory loss. After taking only small quantities of alcohol, trained typists were tested and their errors...

Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur?

Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Handrit Nýja Testamentisins Hérna erum við að reyna að komast að því hvort að sagan í megindráttum er sönn. Var fyrir tvö þúsund árum síðan gyðingur að nafni Jesú sem kenndi stórkostlega...

Hugleiðing um samfélagið

Ég hef verið að hlusta mikið á eitt lag undanfarið og finnst það vera eitthvað svo viðeigandi við þá tíma sem við upplifum núna. Lagið heitir "Society" og er eftir Eddie Vedder. Ég heyrði það fyrst í myndinni " Into the wild " sem fjallaði um strák sem...

Hvernig á að koma sér í form?

Ég veit að það er til alveg gífurlegt magn af bókum sem segjast vita bestu leiðina til að losna við aukakílóin en mig langar samt að benda á bók sem ég keypt og hef verið að fylgja eftir og finnst alveg frábær. Bókina er að finna hérna á rafrænu form,...

Tími til að spara... og selja þjóðkirkjuna?

Ég hef ávalt verið á móti því að ríki og kirkja séu rekkjunautar en aldrei jafn mikið og þessa daga. Hvernig væri að spara þessa 5 miljarða sem fara í þetta batterí á ári og leyfa þeim sem vilja halda þessu gangandi borga fyrir það? Núna er sannarlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband