Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Guð blessi Ísland

Ég hafði sérstaklega gaman af því að sjá á skiltum þarna "Guð blessi Ísland". Jafnvel á einu skiltinu þarna stóð þetta: Matteusarguðspjall 11 28 Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. 29 Takið á yður mitt ok...

Er sagan af Jesú þjóðsaga?

Þótt að ég er sammála því að hvar akkúrat þessir atburðir áttu stað má vel kalla þjóðsögu þá finnst mér þessi frétt gefa til kynna að sagan af Jesú sé þjóðsaga. Ef við berum saman heimildir um Rómverska keisarann sem var ríkjandi á tímum Krists þá eru...

"Til einskis dýrka þeir mig því að þeir kenna það eitt sem menn hafa samið"

Það hefur verið mönnum erfitt að halda sig við Biblíuna og ekki vera að fara út fyrir það sem hún kennir. Það er ekki hægt að réttlæta þessa fordæmingu getnaðarvarna út frá Biblíunni og ég persónulega tel hana vera að valda miklum skaða með þessu. Það...

Kæri Páfi, ég(Jesús) er kominn aftur! Kveðja Bahá'u'lláh

Í vangaveltum mínum um falsspámenn og falskrista og rökræðum við nokkra Bahai þá rakst ég á eitthvað mjög forvitnilegt. Bréf frá Bahá'u'lláh til páfans sem hann sendi árið 1863. Í bréfinu sem Pope Pius IX fékk þá lýsir Bahá'u'lláh því yfir að hann sé...

Þegar hatur og vonleysi ná völdum

Þegar einhver sér enga leið til þess að lífið geti nokkur tíman verið "gott", þegar einstklingur missir alla von þá er voðinn vís. Þegar maður blandar því saman við hatur vegna andlegs ofbeldis og einangrunar þá geta svona ódæðisverk gerst. Vonin er eitt...

Góðu fréttir guðleysingja

Þegar lærisveinarnir fóru fyrst að boða þá voru þeir að boða fagnaðarerindið. Ástæðan var sú að þetta voru góðar fréttir; í rauninni þær bestu sem hægt er að ímynda sér. Að sú þjáning sem við lifum við í dag er ekki endanleg, að dauðinn hefur verið...

Trú án bókstafs til að styðjast við

Hérna er gott dæmi þar sem fólk trúir orðum einhverra manna frekar en að byggja sína trú á orðum Krists. Sá sem hefur ágæta þekkingu á Biblíunni og treystir henni myndi ekki falla í svona fáránlega svikamyllu. Fyrir utan svo margt annað sem þekking á...

Ég hef búið yður stað

Er Jóhannesarguðspjall 14 1 „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. 2 Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað? 3 Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað...

Hvað segir Biblían um tíma endalokanna?

Hvað segir Biblían um tíma endalokanna Þegar maður horfir á heiminn í kringum sig og hvernig margt er að þróast þá lítur það ekki út fyrir að þessi heimur getur haldið áfram í mjög langan tíma í viðbót. Hvort sem maður skoðar mengun, vatnsskort,...

Siðferðislögmálið og tilvist Guðs

Þegar ég les svona frétt þá vildi ég óska þess að geta hjálpað stúlkunni. Helst að koma i veg fyrir allan þann hrylling sem hún hefur þurft að ganga í gegnum. Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Guðleysis efnishyggja er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband