Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
8.9.2008 | 12:54
Vinsælasti kristni bloggarinn 2008 er ...
G uðsteinn Haukur! Haukur á þetta vel skilið enda ávalt vingjarnlegur og málefnalegur. Niðurstöðurnar voru svona: Niðurstöður kosninga Rósa Aðalsteinsdóttir - 22% (6 atkvæði) Theodór Norðkvist - 0% (0 atkvæði) Bryndís Böðvarsdóttir - 0% (0 atkvæði)...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.9.2008 | 10:05
Klukk
Haukur tók upp á því að klukka mig og ég get ekki skorist undan... 1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina. Verkamaður í Ofnasmiðju Suðurnesja Flokkstjóri í bæjarvinnunni í Keflavík Fiskvinnslustörf Forritun 2. Fjórar bíó myndir sem ég held uppá. Lord...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2.9.2008 | 13:25
Hver er besti kristni bloggarinn 2008?
Guðsteinn Haukur var með skemmtilega könnun hérna um daginn en þar sem hann sjálfur gaf ekki kost á sér enda hélt hann könnunina þá vil ég prófa að gera svona könnun líka. Hérna er skoðanakönnunin: Hver er besti Kristni bloggarinn 2008? Þeir sem voru...
Vinir og fjölskylda | Breytt 3.9.2008 kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
29.8.2008 | 09:48
Á ég að gæta bróður míns?
Fyrir nokkru var frétt þar sem fjallað var um hálf bróðir Obama sem lifir við sára fátækt, sjá: Á ég að gæta bróður míns? Svo það var mjög áhugavert að heyra Obama segja að það að maður eigi að gæta bróður síns er grundvallar trú og loforðið sem hann...
28.8.2008 | 16:07
Mjög áhugavert viðtal - einstaklega sérstök ádeila
(Margmiðlunarefni)
27.8.2008 | 13:09
Ferð til hins yfirnáttúrulega
Hérna er viðtal við mann að nafni Roger Monreau þar sem hann segir frá sinni reynslu við hið yfirnáttúrulega, frá miðilsfundum til tilbeiðslu á öndum og svo til kristinnar trúar.
16.8.2008 | 14:36
Ljónið Kristinn - smá sýnishorn af Eden
Þetta finnst mér alveg mögnuð saga sem gefur manni smá innsýn í það hvernig hlutirnir áttu að vera og hvernig þeir voru í upphafi. Það er eins og Guð hafi skilið eftir leifar af Eden svo að við hefðum löngun til að upplifa þann tíma aftur. Sönn saga...
7.8.2008 | 11:43
Uppskrift að langlífi
Ég held að þessir vísindamenn sem tjá sig þarna hafa rétt fyrir sér varðandi hvað veldur þessu langlífi japanskra kvenna. Til að styðja að þessi ályktun er rétt, gott mataræði og góð félagsleg tegnsl langar mig að benda á grein sem fjallar um heilsu...
6.8.2008 | 09:18
Smá sýnishorn af himnaríki - ólíklegir vinir
Hérna er frétt sem ég svo sem skil ekki þar sem hún er á portúgölsku, sjá: http://revistagloborural.globo.com/GloboRural/1,6993,EEC1686511-1934,00.html En myndirnar tala sínu máli og ég get ekki annað en hugsað að svona verður þetta líklegast á...
4.8.2008 | 14:02
Ef aðeins heimurinn fylgdi lögum Guðs
Því og ver og miður er ég ekki saklaus af því að hafa drýgt hór en það er engin spurning í mínum huga að ég átti ekki að gera það. Það er heldur engin spurning í mínum huga að lög Guðs, sérstaklega hérna eru gerð til að vernda okkur. Veita okkur sem...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar