Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Fjöldskyldan - Umdeild vers Páls um konur

Eftirfrandi grein er eftir Eric Guðmundsson formann Aðvent kirkjunnar á Íslandi Fjölskyldan Fjölskyldan er grunnstoð samfélagsins. Hjónaskilnaður og hjúskaparslit eru tíð í nútímasamfélaginu. Á nemendavefsíðu KHÍ kemur fram að á Íslandi lyktar líklega...

Ástæður fyrir því að kristni gengur ekki upp samkvæmt Kára

Bloggarinn Kári Gautason kom með lista af atriðum sem honum finnst láta kristni ekki ganga upp. Mér fannst þetta vera það margir og áhugaverðir punktar að ég ákvað að taka þá sérstaklega fyrir. Kári Okei ég skal telja upp ástæðurnar sem mér finnst gera...

Hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?

Vonandi er ekki öll von úti fyrir þennan Walter Scott! Markúsarguðspjall 8 34 Og Jesús kallaði til sín mannfjöldann ásamt lærisveinum sínum og sagði: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. 35 Því að hver sem...

Að fylgja Biblíunni myndi kannski gera starfið meira aðlaðandi?

Ef það er eitthvað sem myndi láta mig ekki hafa áhuga á prest starfi þá væri það ef kirkjan myndi heimta að ég mætti ekki giftast. Ef Kaþólska kirkjan myndi taka ráðleggingum Biblíunnar í þessum málum þá myndi það hjálpa mjög mikið. Hérna er lýsingin á...

Synd nema fyrir hórsök

Vonandi er kirkjan ekki að fara að blessa syndir... enn eina ferðina? Skilnaður er flókið mál og við erum ekki fullkomin og þetta getur komið fyrir en það er samt sem áður rangt og synd. Sá sem drýgir svona viljandi synd varpar ljósi á hans andlega...

Kristni og dýraveiðar

Þegar ein vinkona mín heyrði af þessu máli þá var hún bæði hneyksluð en líka ályktaði að þarna hefðu verið á ferðinni skotglaðir vitleysingjar. Hún ólst upp á svæði þar sem birnir eru algengnir og fólk aðeins með ráðgjöf um hvað það á að gera ef það...

Má það ekki?

Ég ætla rétt að vona að þú ( lesandi ) hrópir yfir þig "NEI"! En hvaðan kemur þessi skoðun? Þessi "þekking" að þetta er algjörlega rangt og getur aldrei verið rétt? Sumir vilja meina að siðferði er afstætt. Fer eftir stað og stund; fer eftir menningu og...

Trúir þá Cherie ekki að páfinn sé óskeikull?

Hennar gjörðir segja svo sem allt sem segja þarf. En hvernig er það, trúir hinn venjulegi kaþólikki því að páfinn sé óskeikull? Hérna fjallar kirkjan sjálf um þetta efni: Explanation of papal infallibility Hið fyndna er að þeir nefna Pétur postula sem...

ADRA að starfi í Búrma

Hérna er frétt frá heimasíðu ADRA af starfi þeirra í Búrma og hérna er linkur á síðu sem gefur manni kleypt að styrkja starfið, sjá: Myanmar Cyclone Fund May 16: ADRA Delivers Increased Aid in Southern Myanmar Friday, May 16, 2008 Silver Spring,...

Styðjið hjálparstarf ADRA í Kína

Grein frá ADRA um hvað er í gangi í Kína og hérna er linkur á síðu til að gefa til starfsins: Emergency Response Fund Greinin frá ADRA [ALERT] ADRA Provides Aid for Earthquake Survivors in China Thursday, May 8, 2008 Silver Spring, Maryland--The...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband