Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
30.4.2009 | 12:04
Þú skalt ekki dæma
Það er oft gripið til frasans "þú skalt ekki dæma" þegar einhverjum finnst það henta sjálfum sér. Lætur stundum eins og hann eða hún er að vísa í orð Krists og fái þannig aukið vægi. En þegar maður grípur til þessa frasa í dæmum eins og þessum þá birtist...
13.3.2009 | 15:17
Framfara spor
Mér finnst nú að þingmenn ættu að vera að glíma við önnur mál en þessi á þessum tímum en samt væri þetta mjög góð breyting og löngu kominn tími til. Mér finnst nauðsynlegt að hver einstaklingur finni sína eigin sannfæringu og þá skrái sig samkvæmt þeirri...
13.3.2009 | 15:03
Er trúleysi til?
Ég vil meina að það er ekkert til sem er trúleysi. Þá á ég við það sem orðin sjálf þýða, ekki einhver merking sem mismunandi fólk hefur lagt í þessi orð. Mér finnst einfaldlega að ef einhver trúir ekki á æðra máttarvald þá einfaldlega hefur þá trú að...
9.2.2009 | 16:01
Geimverur og Biblían
Er hægt að samræma trú á geimverur og á Biblíunni? Ég persónulega trúi því að það eru til aðrir heimar, svipaðir okkur en þeir hafa ekki fallið í synd eins og mannkynið. Hvort að aðrar verur séu hérna fljúgandi um í geimskutlum tel ég afskaplega hæpið....
9.2.2009 | 11:39
Vantrú - trúleysingi hittir Guð
Á www.vantru.is er að finna grein sem kallast "trúleysingi hittir Guð" og þar er myndband sem sýnir að þeirra mati hvað gerist þegar trúleysingi hittir Guð. 1. Fyrst sjáum við guðleysingjann verða fyrir strætó og fer til Guðs og þá byrjar áhugavert...
5.2.2009 | 18:48
Er rangt að nauðga eða það innbyggt í okkur af þróuninni?
Nauðgun, morð og misnotkun á börnum. Þessi orð framkalla hræðilegar myndir upp í huga manns sem menn hafa fordæmt sem algjörlega óásættanlega. En veltu þessu fyrir þér: Af hverju hafa menn þessa tilfinningu fyrir siðferðislögmáli - rétt og rangt? Höfum...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (45)
26.1.2009 | 11:25
Verið að höggva niður tré lífsins sem Darwin skáldaði upp
Tvær fróðlegar greinar birtust nýlega þar sem nokkrir vísindamenn gagnrýna tré lífins sem Darwin teiknaði í "Uppruni tegundanna". Þetta var eina teikningin í bókinni og hefur orðið nokkurs konar táknmynd fyrir þróunarkenninguna en núna eru þó nokkrir...
19.1.2009 | 11:18
Hvað á maður að blogga um?
Núna er blogg árið að byrja og mig vantar smá hjálp við að ákveða mig hvað ég á að reyna að blogga um þetta árið. Ef einhver vill hjálpa mér þá væri það vel þegið. Hvaða efni langar þér að heyra mína skoðun á? Það eru nokkur atriði sem ég er að hugsa um...
29.12.2008 | 10:22
Ísrael er ekki lengur útvalin þjóð Guðs
Í Biblíunni þá lesum við um sögu Ísrael og Biblían af afskaplega hreinskilin varðandi þjóðina. Þjóðin var útvalin af Guði en marg oft þá brást þjóðin og leiddist út í alls konar illsku. Svo langt gékk þjóðin að Guð yfirgaf hana og hún var leidd í ánauð...
9.12.2008 | 12:12
Börn fæðast með trú á Guð
Rannsóknir gerðar hjá Oxford fundu sannanir fyrir því að börn meðfædda tilhneigingu til að trúa á Guð eða yfirnáttúrulega veru. Ástæðan fyrir þessu er sú náttúrulega ályktun að allt í þessum heimi varð til vegna einhvers tilgangs og var þess vegna...
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.12.2008 kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (64)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar