Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Þú skalt ekki dæma

Það er oft gripið til frasans "þú skalt ekki dæma" þegar einhverjum finnst það henta sjálfum sér. Lætur stundum eins og hann eða hún er að vísa í orð Krists og fái þannig aukið vægi. En þegar maður grípur til þessa frasa í dæmum eins og þessum þá birtist...

Framfara spor

Mér finnst nú að þingmenn ættu að vera að glíma við önnur mál en þessi á þessum tímum en samt væri þetta mjög góð breyting og löngu kominn tími til. Mér finnst nauðsynlegt að hver einstaklingur finni sína eigin sannfæringu og þá skrái sig samkvæmt þeirri...

Er trúleysi til?

Ég vil meina að það er ekkert til sem er trúleysi. Þá á ég við það sem orðin sjálf þýða, ekki einhver merking sem mismunandi fólk hefur lagt í þessi orð. Mér finnst einfaldlega að ef einhver trúir ekki á æðra máttarvald þá einfaldlega hefur þá trú að...

Geimverur og Biblían

Er hægt að samræma trú á geimverur og á Biblíunni? Ég persónulega trúi því að það eru til aðrir heimar, svipaðir okkur en þeir hafa ekki fallið í synd eins og mannkynið. Hvort að aðrar verur séu hérna fljúgandi um í geimskutlum tel ég afskaplega hæpið....

Vantrú - trúleysingi hittir Guð

Á www.vantru.is er að finna grein sem kallast "trúleysingi hittir Guð" og þar er myndband sem sýnir að þeirra mati hvað gerist þegar trúleysingi hittir Guð. 1. Fyrst sjáum við guðleysingjann verða fyrir strætó og fer til Guðs og þá byrjar áhugavert...

Er rangt að nauðga eða það innbyggt í okkur af þróuninni?

Nauðgun, morð og misnotkun á börnum. Þessi orð framkalla hræðilegar myndir upp í huga manns sem menn hafa fordæmt sem algjörlega óásættanlega. En veltu þessu fyrir þér: Af hverju hafa menn þessa tilfinningu fyrir siðferðislögmáli - rétt og rangt? Höfum...

Verið að höggva niður tré lífsins sem Darwin skáldaði upp

Tvær fróðlegar greinar birtust nýlega þar sem nokkrir vísindamenn gagnrýna tré lífins sem Darwin teiknaði í "Uppruni tegundanna". Þetta var eina teikningin í bókinni og hefur orðið nokkurs konar táknmynd fyrir þróunarkenninguna en núna eru þó nokkrir...

Hvað á maður að blogga um?

Núna er blogg árið að byrja og mig vantar smá hjálp við að ákveða mig hvað ég á að reyna að blogga um þetta árið. Ef einhver vill hjálpa mér þá væri það vel þegið. Hvaða efni langar þér að heyra mína skoðun á? Það eru nokkur atriði sem ég er að hugsa um...

Ísrael er ekki lengur útvalin þjóð Guðs

Í Biblíunni þá lesum við um sögu Ísrael og Biblían af afskaplega hreinskilin varðandi þjóðina. Þjóðin var útvalin af Guði en marg oft þá brást þjóðin og leiddist út í alls konar illsku. Svo langt gékk þjóðin að Guð yfirgaf hana og hún var leidd í ánauð...

Börn fæðast með trú á Guð

Rannsóknir gerðar hjá Oxford fundu sannanir fyrir því að börn meðfædda tilhneigingu til að trúa á Guð eða yfirnáttúrulega veru. Ástæðan fyrir þessu er sú náttúrulega ályktun að allt í þessum heimi varð til vegna einhvers tilgangs og var þess vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband