Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Þetta ár verður öðru vísi

Rakst á þetta myndband og fannst það virkilega gott. Hefði átt að sjá þetta fyrir áramót og benda á það þá en... ekki of seint, árið er nú bara nýbyrjað.

Þakkar blog

Mig langar að nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem hafa rökrætt við mig á árinu. Ég ætlaði að gera þetta fyrir nokkru síðan svo að þetta kæmi ekki út sem bara áramóta blog grein en hvað um það. Þegar ég byrjaði að blogga þá áttaði ég mig ekki á því...

Jólakötturinn

Í gamla daga þá voru stundum krakkar hræddir með því að ef þau væru óþæg eða löt fyrir jólin þá færu þau í jólaköttinn. Það er að segja að jólakötturinn annað hvort borðaði matinn frá þeim eða hreinlega borðaði þau. Fyrir mig aftur á móti er þessi litli...

En er líf án morða nokkuð skemmtilegt?

Þegar maður skoðar venjulega dagskrá hjá t.d. Skjá einum þá virðist allt snúast um morð; eins og að ef það væru engin morð þá væri lífið ekkert skemmtilegt. Law and Order, Flashpoint, Harpers Island og fleiri snúast allir um einhvers konar morð. Ég sá...

Samsæri um að ásaka konu um að hafa stolið eigin Visa korti?

Þessi frétt fyrir mitt leiti lætur aðeins þessa Önnu Kristine líta illa út. Að láta sem svo að Halldór J. Kristsjánsson hafi reynt að láta stinga henni í fangelsi fyrir að stela hennar eigin Vísa korti. Alveg kostulegt og vonandi tekur enginn þessa...

Samviskufrelsi, hornsteinn lýðræðis er gjöf Guðs

Annar fyrirlesturinn í námskeiðinu um spádóma Daníelsbókar fjallar um sögu samviskufrelsis og uppruna þess. Fyrirlesturinn byrjar í dag ( fimmtudaginn 10. sept ) klukkan átta og er í Loftsalnum í Hafnarfirði.

Kumbaravogur var fyrirmyndar staður

Mér finnst leitt að heyra þessa neikvæðu athugasemdir varðandi Kumbaravog. Frænka mín heitin var forstöðukonan á Kumbaravogi og helgaði líf sitt staðnum og börnunum sem bjuggu þar. Ég var heilmikið þarna þegar ég var að alast upp og mörg þeirra barna sem...

Eru kristniboðar siðlausir sölumenn?

Á Vantrú er grein með titilinn Siðlausir sölumenn þar sem færð eru rök fyrir því að kristnir sem boða trú sína í þriðja heiminum eru siðlausir sölumenn. Það fyrsta sem virðist fara í taugarnar á þeim er að trúboðarnir koma færandi hendi með afurðir...

Er tilgangur í guðleysi?

Dalai Lama er búddisti eins og flestir vita. Sumir átta sig ekki á því að Búddismi er almennt guðleysis trú en þar sem búddismi snýst um að enda þjáningar þá hafa margir komist upp með að vera búddistar og trúa á einhverja guði. Hérna er forvitnilegt...

Styrktar tónleikar ADRA á Íslandi næsta fimmtudag

Styrktartónleikar ADRA á Íslandi. Meðal annars koma fram: Garðar Thór Cortes Ellen Kristjánsdóttir Kristján Kristjánsson (KK) Davíð Ólafsson & Stefán Stefánsson Allir sem fram koma gefa vinnu sína og fer öll innkoma óskipt til ADRA . Áherslu verkefni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband