Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Úrið hans Paleys finnst í bakteríu!

Í bókinni Natural Theology þá kom William Paley fram með rökin að sérhvert úr hefur úrsmið og ef þú veist að eitthvað eins einfalt og úr var hannað þá getur þú líka ályktað réttilega að náttúran sem sýnir sömu hönnunarlegu einkenni var líka hönnuð. Núna...

Uppfylltur spádómur Biblíunnar um sögu heimsins

Í kringum 500 fyrir Krist þá var Hebrea að nafni Daníel sem bjó í Babelón . Guð ákvað að upplýsa mannkynið í gegnum kong Babelónar og Daníel um framtíð stórvelda heimsins fram að okkar daga. Í Daníel 2 lesum við að konungur Babelónar dreymdi draum sem...

Hver er munurinn á bankaræningja og ræningja sem vinnur í banka?

Nei, þetta er ekki fimm aura brandari, aðeins smá hugleiðing. Ef ég eða hver sem er myndi vaða út í banka og ræna miljón eða tveimur og væri gripinn daginn eftir; væri mér stungið inn og peningarnir teknir af mér? Auðvitað segi ég og vonandi þú líka. Er...

Þessir kristnir eru á villigötum

Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og...

Afhverju lifa Aðventistar lengur en aðrir?

National Geographic gerði könnun fyrir fáum árum á mismunandi hópum fólks í heiminum sem lifa lengur en aðrir. Aðventistar voru einn af þessum hópum og var eini hópurinn þar sem lífslíkur eru ekki að minnka, sjá:

Hvernig væri að fylgja Biblíunni og losna við þessa vitleysu?

Vandamálið við þessa hugmynd páfa er að kynsveltið er það sem er skaðlegt. Það er brenglun á sköpunarverkinu að neyða menn til að afneita kynhvötinni sem Guð gaf þeim. Hið sorglega við þetta er að þetta er aðeins mannasetningar sem eiga sér enga stoð í...

Er í lagi fyrir kristna að drekka vín?

Fyrst, merkilegar upplýsingar um áfengt vín: Paul Harvey Tests show that after drinking three bottles of beer, there is an average of 13 percent net memory loss. After taking only small quantities of alcohol, trained typists were tested and their errors...

Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur?

Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Handrit Nýja Testamentisins Hérna erum við að reyna að komast að því hvort að sagan í megindráttum er sönn. Var fyrir tvö þúsund árum síðan gyðingur að nafni Jesú sem kenndi stórkostlega...

Hugleiðing um samfélagið

Ég hef verið að hlusta mikið á eitt lag undanfarið og finnst það vera eitthvað svo viðeigandi við þá tíma sem við upplifum núna. Lagið heitir "Society" og er eftir Eddie Vedder. Ég heyrði það fyrst í myndinni " Into the wild " sem fjallaði um strák sem...

Hvað eigum við að gera?

Ég held að því fyrr sem maður gerir eitthvað gáfulegt því betra í þessu ástandi. Aftur á móti þá getur verið hætta að gera eitthvað of skjótt og tapa raunverulegum eignum vegna hræðslu. Á maður að sitja með poka af peningum heima hjá sér? Hvað gerist ef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803582

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband