Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Það sem er Islam er ekki

Áhugavert myndband sem fjallar um hvaða áhrif Islam hefur haft áhrif á samfélög víða um heim og hvaða aðferðum er beitt. http://perfectlyhuman.multiply.com/video/item/8

Lifi byltingin?

Byltingar valda straumhvörfum í samfélaginu en þær eru vanalegar mjög sársaukafullar. Þær sem við þekkjum úr mannkynssögunni kostuðu líf svo spurning hvort að sú bylting sem vofir yfir okkar samfélagi þarf að kosta svo mikið. Ég sannarlega vona ekki og...

Setti hann heilt land á hausinn?

Það væri gaman að vita hvort að forseti Íslands hefur svona vald. Ef einhver veit það þá væri gaman að heyra í honum. Það er auðvitað ekki hægt að segja að einhver einn ráðherra ber ábyrgð á því að Ísland fór á hausinn en þegar allt fer í steik þá eru...

Sumir trúa því að Guð muni pynta fólk að eilífu

Líklegast og vonandi myndu kristnir almennt fordæma pyntingar eins og Amnesty er þarna að fjalla en hvernig stendur síðan á því að þessir sömu "kristnu" einstaklingar halda því fram að Guð muni pynta fólk að eilífu? Auðvitað skil ég fólk mjög vel sem...

Guð er löngu búinn að yfirgefa Ísrael

Þrátt fyrir að ég styðji tilverurétt Ísraels og er almennt á þeirra bandi þá samt ber manni að fordæma svona voðaverk. Því miður eru sumir kristnir að mála sig sem sérstaklega kærleikslausa með því að afsaka svona morðæði. Ísrael var Guðs útvalda þjóð...

Ísrael er ekki lengur útvalin þjóð Guðs

Í Biblíunni þá lesum við um sögu Ísrael og Biblían af afskaplega hreinskilin varðandi þjóðina. Þjóðin var útvalin af Guði en marg oft þá brást þjóðin og leiddist út í alls konar illsku. Svo langt gékk þjóðin að Guð yfirgaf hana og hún var leidd í ánauð...

Iðrun í verki

Margir hafa rang hugmyndir varðandi iðrun en iðrun er ekki aðeins að sjá eftir einhverju heldur líka að bæta upp fyrir það og loforð til Guðs um að gera slíkt aldrei aftur. Það væri magnað að hafa predikara eins og Jóhannes skírara starfandi í dag; efast...

Áhugaverðasti frambjóðandinn

Mér til undrunar þá var það frambjóðandinn Ron Paul sá sem mér finnst hafa verið áhugaverðastur í síðustu kosningum Bandaríkjanna. Hérna eru nokkur myndbönd af því sem mér fannst vera áhugavert hjá honum. Hérna fjallar Ron Paul um "breytingarnar" hans...

Þú skalt ekki dæma!

Ein af vinsælustu Biblíuversum sem menn vitna í eru þessi orð Krists: Matteusarguðspjall 7 1 Dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd. 2 Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða. 3 Hví...

Trúverðugleiki þjóðarinnar er í húfi

Mér finnst svo sem ég vera að tjá mig sem algjör viðvaningur hérna en þannig viðhorf þurfa stundum líka að heyrast. Það virðist vera í "siðuðum" löndun að þá segja menn af sér þegar þeir klúðra einhverju. Meira að segja þá segja þeir af sér ef einhver af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803581

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband