Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Framfara spor

Mér finnst nú að þingmenn ættu að vera að glíma við önnur mál en þessi á þessum tímum en samt væri þetta mjög góð breyting og löngu kominn tími til. Mér finnst nauðsynlegt að hver einstaklingur finni sína eigin sannfæringu og þá skrái sig samkvæmt þeirri...

Dæmi um guðleysis stjórnvöld

Maður að nafni Steven Weinberg komst svo að orði: Steven Weinberg With or without it you would have good people doing good things and evil people doing evil things. But for good people to do evil things, that takes religion Ég er á þeirri skoðun að það á...

Hvernig væri að niðurgreiða ekki lyf sem eru vegna óhollustu?

Það eru of mörg dæmi þar sem rangt mataræði og hreyfingaleysi veldur fólki vanlíðan sem það síðan "leysir" með lyfjum. Það er líklegast útilokað að vita fyrir víst hve mikið við íslendingar myndum spara í lyfja og lækniskostnað ef að íslendingar myndu...

Prestar eða læknar?

Mér finnst merkilegt að það virðist alltaf vera heilbrigðiskerfið sem er undir hnífnum en aldrei þjóðkirkjan. Þegar við lesum Biblíuna þá voru lærisveinarnir ekki á einhverjum háum launum heldur þurftu þeir að reiða sig á frjáls framlög eða eins og Páll...

Allt of margir skipstjórar í brúnni

Þessa daganna þá er eins og Ísland er stjórnað af allt of mörgum aðilum. Okkar aðal skipstjórar virðast vera Davíð, Geir, Ólafur Ragnars, ýmsir bankamenn, Jón Ásgeir, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna Sigurðar svo bara örfáir séu nefndir. Við erum eins og...

Er rangt að nauðga eða það innbyggt í okkur af þróuninni?

Nauðgun, morð og misnotkun á börnum. Þessi orð framkalla hræðilegar myndir upp í huga manns sem menn hafa fordæmt sem algjörlega óásættanlega. En veltu þessu fyrir þér: Af hverju hafa menn þessa tilfinningu fyrir siðferðislögmáli - rétt og rangt? Höfum...

Bæklingurinn "Baráttan bakvið tjöldin"

Í gær fékk ég inn um bréfalúguna bækling þar sem á stóð "Baráttan bakvið tjöldin". Ég hafði heyrt af einhverjum manni hér á landi sem er að dreifa þessum bæklingi út en gerir í óþökk Aðvent kirkjunnar. Langaði bara að koma þessu á framfæri ef einhverjir...

Sagði Karl Marx fyrir um bankahrunið?

Víða á netinu hefur verið fjallað um nokkuð áhugavert sem Karl Marx á að hafa sagt í bók sinni "Das Kapital". Hérna er það sem hann á að hafa sagt: Karl Marx , Das Kapital, 1867 Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of...

Hvað segir Biblían um lesbíur?

Ég veit ekki betur en hún segir lítið sem ekkert um þær. Flestir myndu nú samt láta þau vers sem fjalla um homma eiga líka við lesbíur og ég held að það er líklegast rétta afstaðan. En vegna umræðna sem ég hef tekið þátt í á undanförnu þá langaði mig að...

Fyrrverandi yfirmaður hjá Nasa efast að hlýnun jarðar sé mönnum að kenna

Hérna er fjallað um þetta: James Hansen’s Former NASA Supervisor Declares Himself a Skeptic - Says Hansen ‘Embarrassed NASA’, ‘Was Never Muzzled’, & Models ‘Useless’ Fyrir neða er síðan video þar sem yfirlýsing...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803581

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband