Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.5.2009 | 10:49
Styrktar tónleikar ADRA á Íslandi næsta fimmtudag
Styrktartónleikar ADRA á Íslandi. Meðal annars koma fram: Garðar Thór Cortes Ellen Kristjánsdóttir Kristján Kristjánsson (KK) Davíð Ólafsson & Stefán Stefánsson Allir sem fram koma gefa vinnu sína og fer öll innkoma óskipt til ADRA . Áherslu verkefni...
30.4.2009 | 12:04
Þú skalt ekki dæma
Það er oft gripið til frasans "þú skalt ekki dæma" þegar einhverjum finnst það henta sjálfum sér. Lætur stundum eins og hann eða hún er að vísa í orð Krists og fái þannig aukið vægi. En þegar maður grípur til þessa frasa í dæmum eins og þessum þá birtist...
17.4.2009 | 10:52
The Money Masters
Einn vinur minn benti mér á þessa mynd og mér fannst margt mjög áhugavert í henni, sérstaklega í ljósi "heimskreppunnar" sem ég tel vera manngerða, knúna af græðgi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.4.2009 | 12:55
Jarðfræðingur spáði fyrir um jarðskjálftann
Hérna er hægt að lesa þessa frétt: Scientist who predicted Italy quake sent to police Í stuttu máli þá var jarðfræðingur að nafni Gioacchino Giuliani að vara fólk við jarðskjálfta og að það ætti að yfirgefa bæinn. Bæjarstjórinn reiddist þessu,...
3.4.2009 | 11:25
En þarf að eyða fósturvísum?
Rannsóknir þar sem fósturvísar eru eyddir til að ná í stofnfrumur hafa verið mjög umdeildar víðsvegar um heim vegna þeirra siðferðis spurninga sem vakna. Það sem mér finnst virkilega vanta í umræðuna hér á landi er að nota fósturvísa er ekki eina leiðin....
1.4.2009 | 11:02
En það er í lagi að myrða, við erum ekki lengur undir lögmáli!
Mér þótti það athyglisvert að Gerald Gallant fékk morð beiðnirnar í kirkju; spurning hvort að einhverjir meðlima þeirra kirkju voru á þessari skoðun að það væri í lagi að myrða fyrst að við erum ekki lengur undir lögmáli. Þegar umræða meðal kristna kemur...
31.3.2009 | 10:35
Það er í lagi að stela, vita þeir ekki að Kristur uppfyllti lögmálið?
Í umræðunni um hvíldardaginn þá koma merkilega margir með þau rök að það má brjóta hvíldardags boðorðið vegna þess að Jesús uppfyllti lögmálið. Með sömu rökum þá hlýtur að vera að mati þessara sömu manna að vera í lagi að stela því það boðorð er hluti af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
27.3.2009 | 10:14
Nikola Tesla - magnaður vísindamaður
Langaði að benda á grein um Nikola Tesla sem blogg vinur minn Daystar eða Tryggvi skrifaði um fyrir þó nokkru síðan, sjá: TESLA ... Margt fróðlegt sem kemur þarna fram eins og að Tesla á að hafa fundið upp leið til að leiða rafmagn án neinna víra, bjó...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.3.2009 | 12:04
Forvitnilegar greinar um Darwin
Darwins predictions Darwin Loves You (and has a wonderful plan for your life!) Was Blyth the true scientist and Darwin merely a plagiarist and charlatan? The Historical Connection from Darwin to Hitler Museum Exhibit Supresses Darwin's Real Views on...
23.3.2009 | 10:36
Gamla Testamentið og Svarti dauði
Þegar fólk heyrir svona ummæli þá gerir það stundum þau mistök að halda að páfinn segi þessa hluti vegna þess að Biblían er á þessari skoðun en svo er ekki í þessu tilfelli. Biblían sannarlega talar um að kynlíf er aðeins í lagi innan hjónabands og engin...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (39)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar