Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Styrktar tónleikar ADRA á Íslandi næsta fimmtudag

Styrktartónleikar ADRA á Íslandi. Meðal annars koma fram: Garðar Thór Cortes Ellen Kristjánsdóttir Kristján Kristjánsson (KK) Davíð Ólafsson & Stefán Stefánsson Allir sem fram koma gefa vinnu sína og fer öll innkoma óskipt til ADRA . Áherslu verkefni...

Þú skalt ekki dæma

Það er oft gripið til frasans "þú skalt ekki dæma" þegar einhverjum finnst það henta sjálfum sér. Lætur stundum eins og hann eða hún er að vísa í orð Krists og fái þannig aukið vægi. En þegar maður grípur til þessa frasa í dæmum eins og þessum þá birtist...

The Money Masters

Einn vinur minn benti mér á þessa mynd og mér fannst margt mjög áhugavert í henni, sérstaklega í ljósi "heimskreppunnar" sem ég tel vera manngerða, knúna af græðgi.

Jarðfræðingur spáði fyrir um jarðskjálftann

Hérna er hægt að lesa þessa frétt: Scientist who predicted Italy quake sent to police Í stuttu máli þá var jarðfræðingur að nafni Gioacchino Giuliani að vara fólk við jarðskjálfta og að það ætti að yfirgefa bæinn. Bæjarstjórinn reiddist þessu,...

En þarf að eyða fósturvísum?

Rannsóknir þar sem fósturvísar eru eyddir til að ná í stofnfrumur hafa verið mjög umdeildar víðsvegar um heim vegna þeirra siðferðis spurninga sem vakna. Það sem mér finnst virkilega vanta í umræðuna hér á landi er að nota fósturvísa er ekki eina leiðin....

En það er í lagi að myrða, við erum ekki lengur undir lögmáli!

Mér þótti það athyglisvert að Gerald Gallant fékk morð beiðnirnar í kirkju; spurning hvort að einhverjir meðlima þeirra kirkju voru á þessari skoðun að það væri í lagi að myrða fyrst að við erum ekki lengur undir lögmáli. Þegar umræða meðal kristna kemur...

Það er í lagi að stela, vita þeir ekki að Kristur uppfyllti lögmálið?

Í umræðunni um hvíldardaginn þá koma merkilega margir með þau rök að það má brjóta hvíldardags boðorðið vegna þess að Jesús uppfyllti lögmálið. Með sömu rökum þá hlýtur að vera að mati þessara sömu manna að vera í lagi að stela því það boðorð er hluti af...

Nikola Tesla - magnaður vísindamaður

Langaði að benda á grein um Nikola Tesla sem blogg vinur minn Daystar eða Tryggvi skrifaði um fyrir þó nokkru síðan, sjá: TESLA ... Margt fróðlegt sem kemur þarna fram eins og að Tesla á að hafa fundið upp leið til að leiða rafmagn án neinna víra, bjó...

Forvitnilegar greinar um Darwin

Darwins predictions Darwin Loves You (and has a wonderful plan for your life!) Was Blyth the true scientist and Darwin merely a plagiarist and charlatan? The Historical Connection from Darwin to Hitler Museum Exhibit Supresses Darwin's Real Views on...

Gamla Testamentið og Svarti dauði

Þegar fólk heyrir svona ummæli þá gerir það stundum þau mistök að halda að páfinn segi þessa hluti vegna þess að Biblían er á þessari skoðun en svo er ekki í þessu tilfelli. Biblían sannarlega talar um að kynlíf er aðeins í lagi innan hjónabands og engin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband