Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Samviskufrelsi, hornsteinn lýðræðis er gjöf Guðs

Annar fyrirlesturinn í námskeiðinu um spádóma Daníelsbókar fjallar um sögu samviskufrelsis og uppruna þess. Fyrirlesturinn byrjar í dag ( fimmtudaginn 10. sept ) klukkan átta og er í Loftsalnum í Hafnarfirði.

Kumbaravogur var fyrirmyndar staður

Mér finnst leitt að heyra þessa neikvæðu athugasemdir varðandi Kumbaravog. Frænka mín heitin var forstöðukonan á Kumbaravogi og helgaði líf sitt staðnum og börnunum sem bjuggu þar. Ég var heilmikið þarna þegar ég var að alast upp og mörg þeirra barna sem...

Kominn tími á þjóðaratkvæðisgreiðslu

Afleiðingarnar af þessari ákvörðun virðast vera það miklar að full þörf er á að þjóðin ákveði þetta sjálf. Hvað þarf eiginlega að vera í gangi í samfélaginu til þess að það sé þörf á þjóðaratkvæðisgreiðslu? Ef ég síðan væri í stjórn þá myndi ég ekki...

Hvernig lógar maður pólitíkinni?

Mér fannst skemmtileg setning koma þarna í lokin hjá Herberti " pólitík er með hundaæði og það þarf að lóga henni það er ekki til lækning önnur ". En hvernig lóar maður pólitíkinni? Er það hægt? Það sem við erum að sjá þarna er hve maðurinn er fallvaltur...

Loksins eitthvað annað en Álver!

Þetta eru gleðitíðindi fyrir mig. Svo lengi hefur það farið í taugarnar á mér þetta endalausa álvera rugl. Svo einstrengingslegt að líkja má við þráhyggju. Það væri áhugavert að sjá hvort við sem þjóð gætum ekki bara grætt á því að selja raforkuna...

Kærum þau fyrir landráð!

Mér finnst engann veginn nóg að skoða þessi mál þannig hvort að lög voru brotin eða ekki. Það þarf líka að meta hvort að það sé í lagi að setja sjálfstæði þjóðarinnar í hættu með glæpsamlegu athæfi og mér finnst það liggja fyrir að margir í þessu máli...

Vandamálið er ekki miljarður Evra sem lagður inn á Icesave

Að það hafi verið lagðir inn miljarður af Evrum inn á reikninga Landsbankans er ekki vandamálið heldur hvað varð um þá. Það hlýtur hreinlega að vera glæpsamlegt að taka þá peninga og lána þannig að við eigum ekki séns að ná í þá til baka. Ég myndi líta á...

Trú hefur áhrif á hegðun

Þessi grein bætist við nokkrar aðrar sem hafa verið að fjalla um áhrif trúar á hegðun fólks. Ein grein bloggarans Andrésar benti á myndband þar sem maður fjallaði um trú og stríð, sjá: Eru trúarbrögð raunveruleg ástæða styrjalda? Bloggarinn Kristinn...

Íslenska krónan til bjargar!

Eftir hrun bankanna þá heyrðust háværar raddir sem gagnrýndu íslensku krónuna. Eins og núverandi vandamál væru eitthvað henni að kenna. Sömu raddir tala um Evruna sem riddarann á hvíta hestinum sem mun bjarga Íslandi. Eitthvað finnst mér þeir sem svona...

Frábært framtak Ögmundar

Það er auðvitað miklu betra að það sem er hollt og eykur hreysti þjóðarinnar og minnkar kostnað í læknisþjónustu sé ódýrt. Þessu má koma til leiðar með sköttum og ég sé ekkert við rangt við það; nema það fari í eitthvað óhóf. Eins og Ingibjörg Sara segir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband