Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Geturðu búið til vél sem þræðir nálar?

Áskorun dagsins er að búa til vél sem getur ýtt þræði í gegnum strá. Vélin getur ekki togað það í gegnum heldur verður að grípa þráðinn og síðan ýta honum í gegnum stráið. Hljómar kannski ekki óyfirstíganlegt en sannarlega óyfirstíganlegt fyrir...

Hver á þjóðkirkjuna?

Ég hélt að það lægi í nafninu þjóðkirkja sem þýddi að þjóðin ætti kirkjuna en það virðast vera skiptar skoðanir um það. Annað nafn á þessa kirkju er ríkis kirkjan og maður hefði haldið að það ætti að segja allt sem segja þarf um hver á kirkjuna,...

Má Obama verða forseti?

Ég rakst á áhugavert myndband á youtube sem hélt því fram að Obama hefði ekki rétt til að verða forseti. Endilega segið mér hvað ykkur finnst. Síðan eitt skemmtilegt, þar sem Hovard Stern að spjalla við kjósendur um forseta...

Tími til að spara... og selja þjóðkirkjuna?

Ég hef ávalt verið á móti því að ríki og kirkja séu rekkjunautar en aldrei jafn mikið og þessa daga. Hvernig væri að spara þessa 5 miljarða sem fara í þetta batterí á ári og leyfa þeim sem vilja halda þessu gangandi borga fyrir það? Núna er sannarlega...

Ætli Bandaríkin verði gjaldþrota?

Mér finnst þetta vera mjög sannfærandi rök frá Þórólfs og að ástandið á Íslandi er svart. Núna fáum við að sjá náttúruvalið að verki í íslensku samfélagi þar sem verður örugglega ekki svo mikið um miskunnsemi af hálfu okkar "vina" þjóða. Ég skil vel...

Hvaðan fá þær upplýsingarnar?

Svar Vantrúar er líklegast "þær bara bulla þetta upp" og ég væri sammála þeim. Kemur mörgum kannski á óvart hve oft ég er sammála þeim félögum í Vantrú, sjá t.d. þegar ég óbeint sótti um hjá þeim: Umsókn í Vantrú En þegar spákonur eru að lesa í lófa,...

Tími tækifæranna? Það sem neytendur ættu að gera?

Kannski hefur aldrei verið betra að kaupa hlut í Eimskip og akkúrat núna. Það er að minnsta kosti kjarninn í því sem sumir eru að segja. Sumir sjá allar þessar hörmungar sem tækifæri sem koma aðeins einu sinni á manns aldri, sjá: What should consumers...

Guð blessi Ísland

Ég hafði sérstaklega gaman af því að sjá á skiltum þarna "Guð blessi Ísland". Jafnvel á einu skiltinu þarna stóð þetta: Matteusarguðspjall 11 28 Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. 29 Takið á yður mitt ok...

Nútímalegt þrælahald

Við þekkjum öll þrælahald úr bíómyndum sem fjalla um þræla í Bandaríkjunum í kringum 1800. Þar voru svartir látnir þræla fyrir hina hvítu sem nutu góðs af þeirra vinnu en þrælarnir fengu í staðinn lítið annað en misnotkun, niðurlægingu og jafnvel...

"Til einskis dýrka þeir mig því að þeir kenna það eitt sem menn hafa samið"

Það hefur verið mönnum erfitt að halda sig við Biblíuna og ekki vera að fara út fyrir það sem hún kennir. Það er ekki hægt að réttlæta þessa fordæmingu getnaðarvarna út frá Biblíunni og ég persónulega tel hana vera að valda miklum skaða með þessu. Það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803582

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband