Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kæri Páfi, ég(Jesús) er kominn aftur! Kveðja Bahá'u'lláh

Í vangaveltum mínum um falsspámenn og falskrista og rökræðum við nokkra Bahai þá rakst ég á eitthvað mjög forvitnilegt. Bréf frá Bahá'u'lláh til páfans sem hann sendi árið 1863. Í bréfinu sem Pope Pius IX fékk þá lýsir Bahá'u'lláh því yfir að hann sé...

Próf fyrir þá sem segjast vera spámenn Guðs

Biblían gefur nokkur atriði sem við getum notað til að komast að því hvort að persóna sé raunverulega að fá orð eða sýnir frá Guði eða ekki. Þessi atriði eru eftirfarandi: Spádómar alvöru spámanns munu rætast ( Jeremía 28:9 ) Spámaður Guðs mun sækjast...

Þegar hatur og vonleysi ná völdum

Þegar einhver sér enga leið til þess að lífið geti nokkur tíman verið "gott", þegar einstklingur missir alla von þá er voðinn vís. Þegar maður blandar því saman við hatur vegna andlegs ofbeldis og einangrunar þá geta svona ódæðisverk gerst. Vonin er eitt...

Segir Kaþólska kirkjan að þróunarkenning Darwins samræmist Biblíunni?

Það er frétt á visir.is um að Kaþólska kirkjan samþykkir þróunarkenningu Darwins, sjá: Þróunarkenning Darwins samræmist biblíunni segir Vatíkanið Það sem þarf að hafa í huga þegar þetta er metið er hver kenning Darwins var og hvernig hún lýtur út í dag....

Eru sköpunarsinnar hættulegir öðrum jarðarbúum?

Hérna er ég að svara grein Svans nokkurs Bahaista sem er að finna hérna: Sköpunarsinnar í USA eru hættulegir öðrum jarðarbúum. Þessi grein hans er troðfullt af rugli og vitleysu! Vildi að ég gæti orðað það mildara en sé ekki góða leið til þess án þess að...

Er lífið tilgangslaust?

Þegar ég les svona frétt þá fer nettur hrollur um mig. Ég rifja upp orð Krists " hverjum degi nægis sín þjáning " og það hjálpar en samt getur maður ekki neitað því að smá kvíði læðist að manni. Breytingar eru oft óþægilegar og allt bendir til þess að...

Trú án bókstafs til að styðjast við

Hérna er gott dæmi þar sem fólk trúir orðum einhverra manna frekar en að byggja sína trú á orðum Krists. Sá sem hefur ágæta þekkingu á Biblíunni og treystir henni myndi ekki falla í svona fáránlega svikamyllu. Fyrir utan svo margt annað sem þekking á...

Hvað segir Biblían um tíma endalokanna?

Hvað segir Biblían um tíma endalokanna Þegar maður horfir á heiminn í kringum sig og hvernig margt er að þróast þá lítur það ekki út fyrir að þessi heimur getur haldið áfram í mjög langan tíma í viðbót. Hvort sem maður skoðar mengun, vatnsskort,...

Siðferðislögmálið og tilvist Guðs

Þegar ég les svona frétt þá vildi ég óska þess að geta hjálpað stúlkunni. Helst að koma i veg fyrir allan þann hrylling sem hún hefur þurft að ganga í gegnum. Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Guðleysis efnishyggja er...

Hvert er dýrið?

Opinberunarbókin talar um dýr sem rís upp af hafinu og segir að tala dýrsins sé 666. Mjög miklar vangaveltur hafa verið í meira en þúsund ár, hvað þetta dýr sé. Þeir sem vilja vita hvaða dýr þetta er þeir geta hlustað á þennan fyrirlestur hérna þar sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803582

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband