Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.2.2011 | 17:27
Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?
Mig langar að benda á grein sem fjallar um hverjir eiga sögulegt tilkall til Ísraels sem hefur titilinn "Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?" Ef einhver telur að í greininni er verið að fara rangt með staðreyndir eða sleppa mikilvægum staðreyndum þá hefði...
16.2.2011 | 11:30
Af hverju peningakerfi? Zeitgeist
Ég horfði á mjög forvitnilega mynd núna um daginn, Zeitgeist Moving Forward . Að ég skuli hrósa þessari mynd miðað við að ég rakkaði fyrstu myndina niður, sjá: Zeitgeist hlýtur að segja margt. Það er mjög margt í myndinni sem vekur mann til umhugsunar....
17.1.2011 | 10:58
Kristnir í Pakistan
(Margmiðlunarefni)
13.1.2011 | 14:04
Kjána hrollur dauðans
Það hlaut að koma að því en samt erfitt að trúa því og kjánahrollurinn sem fór um mig þegar ég sá þetta var svakalegur. Kjána hrollur er ekki alveg eitthvað sem ég hef mjög gaman af, líklegasta ástæðan fyrir því af hverju ég á erfitt með að horfa á Klovn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2011 | 10:47
Góð verk á árinu 2011
Biblían ítrekar að þeir sem vilja lifa samkvæmt vilja Guðs eiga að leggja stund á góð verk. Gott dæmi um þetta: Títusarbréf 2:14 Hann gaf sjálfan sig fyrir okkur til þess að hann leysti okkur frá öllu ranglæti og hreinsaði sjálfum sér til handa...
27.12.2010 | 15:36
Kapítalísminn var klúður
Kapítalísminn var klúður David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum...
21.12.2010 | 11:43
Kannski er dollarinn í hættu?
Ég sá forvitnilegt myndband um daginn um stöðu dollarans í dag og framtíð hans, sjá: http://www.stansberryresearch.com/pro/1011PSIENDVD/PPSILC38/PR Í stuttu máli þá eru menn að velta því fyrir sér hvort að sí fleiri þjóðir vilja ekki lengur dollara vegna...
13.12.2010 | 12:00
Hættum að ofsækja refinn
Ég hef aldrei skilið hvers vegna almennt finnst fólki í góðu lagi að drepa refa um leið og sést til þeirra. Það er ekki beint eins og það er mikið dýralíf á þessi skeri okkar. Greyið má ekki stinga nefinu á yfirborðið áður en einhver geðsjúklingur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (46)
7.12.2010 | 12:49
Er þetta þeirra sannfæring?
Mér finnst í allt of mörgum málefnum að fólk skipti sér í fylkingar, ekki vegna sannfæringar sinnar heldur vegna hópsins sem það tilheyrir. Mér finnst þetta mjög óheppilegt, ef satt er en óneitanlega finnst mér sönnunargögnin benda mjög sterklega í þessa...
18.11.2010 | 14:19
Ræður þú þínum eigin ákvörðunum?
Mig langaði að benda á mjög skemmtilegt myndband frá TED þar sem fjallað er um hvernig við tökum ákvarðanir, sjá: Dan Ariely asks, Are we in control of our own decisions?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 803579
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar