Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?

Mig langar að benda á grein sem fjallar um hverjir eiga sögulegt tilkall til Ísraels sem hefur titilinn "Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?" Ef einhver telur að í greininni er verið að fara rangt með staðreyndir eða sleppa mikilvægum staðreyndum þá hefði...

Af hverju peningakerfi? Zeitgeist

Ég horfði á mjög forvitnilega mynd núna um daginn, Zeitgeist Moving Forward . Að ég skuli hrósa þessari mynd miðað við að ég rakkaði fyrstu myndina niður, sjá: Zeitgeist hlýtur að segja margt. Það er mjög margt í myndinni sem vekur mann til umhugsunar....

Kjána hrollur dauðans

Það hlaut að koma að því en samt erfitt að trúa því og kjánahrollurinn sem fór um mig þegar ég sá þetta var svakalegur. Kjána hrollur er ekki alveg eitthvað sem ég hef mjög gaman af, líklegasta ástæðan fyrir því af hverju ég á erfitt með að horfa á Klovn...

Góð verk á árinu 2011

Biblían ítrekar að þeir sem vilja lifa samkvæmt vilja Guðs eiga að leggja stund á góð verk. Gott dæmi um þetta: Títusarbréf 2:14 Hann gaf sjálfan sig fyrir okkur til þess að hann leysti okkur frá öllu ranglæti og hreinsaði sjálfum sér til handa...

Kapítalísminn var klúður

Kapítalísminn var klúður David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum...

Kannski er dollarinn í hættu?

Ég sá forvitnilegt myndband um daginn um stöðu dollarans í dag og framtíð hans, sjá: http://www.stansberryresearch.com/pro/1011PSIENDVD/PPSILC38/PR Í stuttu máli þá eru menn að velta því fyrir sér hvort að sí fleiri þjóðir vilja ekki lengur dollara vegna...

Hættum að ofsækja refinn

Ég hef aldrei skilið hvers vegna almennt finnst fólki í góðu lagi að drepa refa um leið og sést til þeirra. Það er ekki beint eins og það er mikið dýralíf á þessi skeri okkar. Greyið má ekki stinga nefinu á yfirborðið áður en einhver geðsjúklingur...

Er þetta þeirra sannfæring?

Mér finnst í allt of mörgum málefnum að fólk skipti sér í fylkingar, ekki vegna sannfæringar sinnar heldur vegna hópsins sem það tilheyrir. Mér finnst þetta mjög óheppilegt, ef satt er en óneitanlega finnst mér sönnunargögnin benda mjög sterklega í þessa...

Ræður þú þínum eigin ákvörðunum?

Mig langaði að benda á mjög skemmtilegt myndband frá TED þar sem fjallað er um hvernig við tökum ákvarðanir, sjá: Dan Ariely asks, Are we in control of our own decisions?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 803579

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband