Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mofi til stjórnlagaþings

Nei, ég bauð mig ekki fram en mig langaði að svara þessum spurningum sem eru að finna á DV.is sem eru til þess að varpa ljósi á afstöðu frambjóðenda til Stjórnlagaþings. Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði...

Aðkoma trúfélaga að skólum

Þar sem að ég tilheyri ekki þjóðkirkjunni þá á ég auðvelt með að skilja afstöðu þeirra sem vilja kirkjuna út úr skólum landsins. Þjóðkirkju prestar kenna aðra kristni en ég aðhyllist svo ég sé fátt gott við afskipti þeirra. En hvernig er það, eiga skólar...

Þeir sem andmæla óréttlæti

Það er ótrúlega algengt meðal þeirra kristna sem ég þekki sú hugmynd að við eigum ekki að dæma. Við eigum að umbera og ekki gagnrýna og dæma. Að gagnrýna og standa upp fyrir eitthvað sem maður trúir að er rétt er vandasamt. Þú vilt ekki gera eins og Páll...

Er í lagi að ljúga ef vinnan krefst þess?

Ef að lögfræðingur tekur að sér að verja einstakling þá skil ég að viðkomandi hefur þá skyldu að fá viðkomandi lausan eða að minnsta kosti milda refsinguna. En hve langt telja lögfræðingar að þeir mega fara til að ná þessu takmarki? Líta þeir kannski...

Hver á þjóðkirkjuna?

Allar þessar eignir, hver á þær? Eru það aðeins það fólk sem er skráð í þjóðkirkjuna? Eru það kannski bara prestarnir og starfsmennirnir? Ef að það ætti að leggja þessa kirkju niður, hvað yrði þá um eignirnar? Yrði kirkjan sjálfstæð stofnun með gífurleg...

Hvernig ætli það hafi verið að vera skyldur Hitler?

Hvernig ætli það sé að vera skyldmenni manns sem er flokkaður sem eitt versta illmenni sögunnar? Ef að einhverjir gyðingar vita að Hitler tilheyrði þeirra ætt þá er spurning hvort þeir hefðu áhuga á því að viðurkenna það. Það væri náttúrulega mikið áfall...

Burt með alla þessa bæjarstjóra!

Ok, ekki alveg alla en hvað er í gangi á þessu landi okkar? Er virkilega þörf á hálaunuðum bæjarstjóra í bæ sem búa í 900 manns? Þessi stjórnsýsla okkar er alveg fáránlega mikil og líklegast ekki þörf á nema 5% af öllum þessum bæjarfulltrúum og...

Neyðaraðstoð ADRA í Pakistan

Þessi frétt sló mig. Vissi ekki af hve mörg börn eru þarna í hættu. Ég vil benda á hjálparstarf ADRA en samtökin eru að hjálpa þessu fólki. Hérna er slóð til að gefa til að hjálpa þessu fólki, sjá: Neyðarsjóður ADRA Hérna er umfjöllun ADRA um ástandið,...

Þessi maður getur hjálpað

Okkur vantar óneitanlega einhvern til að peppa okkur upp þessa dagana; held að þessi maður hérna gæti verið með lausnina.

Já er ekki valmöguleiki

Þetta mál kemur mér fyrir sem hið stórfurðulegasta. Hvernig getur einhver sagt "já" þegar betri samningur er þegar í boði? Þessi samningsnefnd sem er núna að kljást við Breta og Hollendinga er búin að sjá til þess að "já" er ekki lengur valmöguleiki. Svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband