Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kristinn eða darwinisti?

Víðsvegar þá hefur því verið fleygt fram að Breivik er kristinn hægri maður en það þarf að útþynna orðið kristinn út í ekki neitt ef það á að eiga við Breivik. Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð, biður ekki bænir og telur að vísindin eiga að...

Nauðgun, fín leið til að eignast eiginkonu?

Ég átti erfitt með að trúa því að einhver í alvörunni væri að halda því fram að Biblían kenndi að refsingin við nauðgun væri að konan þyrfti að giftast nauðgaranum. En, eftir að hafa spjallað við nokkra guðleysingja þá var það alveg komið á hreint; það...

Hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis

Næsta föstudag, 8. júlí verður haldinn fyrirlestur um hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis. Fyrirlesturinn verður haldinn í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði og byrjar klukkan átta. Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur...

Er Google að stuðla að einangrun?

Ég horfði á skemmtilegan fyrirlestur á TED í gær sem fjallaði um það sem er að gerast á mörgum vefum eins og t.d. google, amazon, yahoo news , youtube og fleirum. Vefirnir nota flókna leitar algrím til að læra á sérhvern notanda til að láta hann fá efni...

Hræðileg hugmynd að mati margra húmanista

Miðað við þær tilvitnanir sem ég hef rekist á frá húmanistum varðandi þessi atriði þá er þetta hræðileg hugmynd. Ætla að leifa húmanistunum sjálfum að útskýra málið: Jacques Cousteau, UNESCO Courier, Nov. 1991 The United Nation's goal is to reduce...

Pat Condel og Ísrael

Ég hef alltaf gaman af Pat Condel, jafnvel þegar hann gagnrýnir sköpunarsinna. Hérna fer hann á kostum um Ísrael.

Múslimar að slátra kristnum

Af hverju var því sleppt í fréttinni að þetta voru múslimar að slátra kristnum í virkilega óhugnanlegum fjöldamorðum? Meira hérna:

Auðmenn vs almúginn

"Hér er ég, traðkaðu á mér" er það sem mér finnst íslenska þjóðin vera að segja ef hún segir "Já" við nýja Icesave samningnum. Sömuleiðis finnst mér já vera skýr skilaboð til auðmanna og bankamanna víðsvegar að þeir hafa enga ábyrgð og allt svona svínarí...

Kvikmyndin Iranium

Langar að benda á áhugaverða mynd um ástandið í Íran. Hún er sögð frá sjónarhóli Bandaríkjamanna svo á köflum virkar hún eins og einhliða áróður en ég veit ekki betur en þarna er farið með rétt með staðreyndir. Miðað við það sem myndin segir þá er...

Taka lán til að bæta fjárhaginn?

Hver myndi ráðleggja einstaklingi sem skuldar mjög mikið og ræður varla við afborganirnar að lausnin til að koma sér út úr vandræðunum er að taka meiri lán? Ef þetta er glapræði fyrir einstaklinga, af hverju er þetta þá lausnin fyrir þjóðir? Ég tel að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 803579

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband