Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eiga menn og apar sameiginlegan forföður?

Flestir kannast við þá staðhæfingu að apar og menn eru nærri því eins DNA eða í kringum 98% af DNA manna og apa sé eins og það sanni að menn og apar eiga sameiginlegan forföður. Fyrst vil ég benda á það að rök fyrir sameiginlegum forföður eru ekki mótrök...

Ron Paul, mjög áhugaverður einstaklingur

Fyrir mörgum árum tók ég eftir Ron Paul og fannst hann vera með mjög áhugaverðar hugmyndir, gáfaður og tilbúinn að vera öðru vísi. Ég líka hugsaði með mér að þessi maður verður aldrei forseti eða fær mikið fylgi. Það væri magnað ef að það reynist rangt....

Ef að múslimar réðu þínu landi

Mjög forvitnilegt myndband sem veltir þessari spurningu fyrir sér. http://web.gbtv.com/media/video.jsp?content_id=19791275&topic_id=24584158&tcid=vpp_copy_19791275&v=3

Um Ísrael og Palestínu

Hérna er ein hlið málsins, sú sem ég tel vera ágætlega nálægt sannleikanum þó að auðvitað er þetta ekki allur sannleikurinn.

180 Movie

Mjög áhrifamikil mynd frá Ray Comfort þar sem hann fjallar um nasismann og Hitler. http://www.180movie.com/

Kettir, stórkostleg dýr, blessun ekki bölvun

Kettir eru með skemmtilegustu dýrunum sem Guð skapaði, nóg er að kíkja á youtube og slá inn "cats" og sjá mjög langan lista af myndböndum af köttum að gera eitthvað sniðugt. Til dæmis þetta sem fylgir þessari grein hefur fengið 59 miljón heimsóknir sem...

Forvitnileg ræða Obama um Palestínu og Ísrael

Ég er ekki mikill aðdáandi Obama, sérstaklega vegna hans afstöðu til fóstureyðinga og sköpun þróun umræðunnar en mér fannst þessi ræða mjög öflug. Hérna er bútur úr ræðu Obama um ástandið í Palestínu og Ísrael.

Örbirgðin á Gaza

Ákvað að bæta þessu myndbandi hérna við vegna athugasemda.

Er ein trú eða menning betri en önnur?

Já, að sjálfsögðu! Aðeins fáfróður, illa innrættur hálfviti gæti verið í vafa. Hjartað manns hreinlega sekkur þegar maður les svona frétt. Greyið stúlkurnar. Fyrst að verða fyrir óheyrilegu ofbeldi og í staðinn fyrir að fá huggun og stuðning þá voru þær...

Er mannkynið að verða göfugra og mildara?

Fjöldamorð eru ekki ný af nálinni og þau sem við höfum dæmi af úr sögunni voru ekki vegna geðveikra manna heldur illsku. Það var stutt í illskuna þá og það er stutt í hana í dag. Árið 2007 hittust nokkrir vísindamenn á ráðstefnu sem bar titilinn "Beyond...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband