Bloggfærslur mánaðarins, september 2013

Er óvísindalegt að notast við Biblíuna við vísinda rannsóknir?

Ímountrushmore_1214537.jpgmyndaðu þér að árið er 5000 e.kr. og ein geimvera finnur hylki sem mannkynið sendi út í geim og í þessu hylki var að finna bók um sögu okkar og þar á meðal lýsingu á listamanninum sem bjó til andlitin í Rushmore fjallinu. Mjög spennt yfir þessu þá ákveður geimveran að ferðast til þessarar plánetu og heimsækja þessar lífverur en þegar hún kemur að jörðinni þá eru öll ummerki af mannkyninu farin, allt fyrir utan andlitin í Rushmore fjallinu. 

Önnur geimvea, geimvera tvö, hún fann ekkert hylki og enga bók, hún einfaldlega rakst á jörðina fyrir tilviljun og fyrir algjöra tilviljun þá hittast þessar tvær geimverur við Rushmore fjallið.

Þær byrja nú að spjalla saman og velta fyrir sér hvað orsakaði þessi andlit í fjallinu. Fyrsta geimveran segir að þetta passar við bókina sem hún fann, að þetta er örugglega höggmyndirnar sem bókin hans lýsti.  Geimvera tvö mótmælir þessu, hún segir að hið vísindalega er að byrja með niðurstöðuna fyrirfram út frá einhverri bók. 

Hvað segið þið, er óvísindalegt af fyrstu geimverunni að meta sönnunargögnin og athuga hvort þau passa við það sem stendur í bókinni eða hefur geimvera tvö rétt fyrir sér?


mbl.is Fundu stærsta eldfjall jarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er að nauðga val eða náttúrulegt?

DarrowMér varð hugsað til greinar sem ég las þegar ég rakst á þessa frétt, hérna er hún: Clarence Darrow on rape and chloroforming the unfit: Jerry Coyne’s strange choice of heroes

Þessi grein fjallar um Clarence Darrow sem var lögfræðingurinn við Scopes réttarhöldin og hvernig hans trú á Þróunarkenninguna hafði áhrif á hans hugmyndafræði.

Í hans huga þá höfðu nauðgarar ekki beint val þegar kom að því að nauðga heldur höfðu þeir ekki stjórn á þeirra kynlöngun og út frá því ekki beint sekir.  Hérna er smá bútur úr bók hans "Sex crimes".

Clarrance Darrow - Sex Crimes
Most of the inmates of prisons convicted of sex crimes are the poor and wretched and the plainly defective. Nature, in her determination to preserve the species, has planted sex hunger very deep in the constitution of man. The fact that it is necessary for the preservation of life, and that Nature is always eliminating those whose sex hunger is not strong enough to preserve the race, has overweighted man and perhaps all animal life with this hunger. At least it has endowed many men with instincts too powerful for the conventions and the laws that hedge him about.

Rape is almost always the crime of the poor, the hardworking, the uneducated and the abnormal. In the man of this type sex hunger is strong; he has little money, generally no family; he is poorly fed and clothed and possesses few if any attractions. He may be a sailor away from women and their society for months, or in some other remote occupation making his means of gratifying this hunger just as impossible. There is no opportunity for him except the one he adopts. It is a question of gratifying this deep and primal instinct as against the weakness of his mentality and the few barriers that a meagre education and picked-up habits can furnish; and when the instinct overbalances he is lost.

Margt fleira áhugavert kemur fram í þessari grein eins og t.d. hélt Darrow því fram að það væri ómögulegt að nauðga konu... þið verið að kíkja á greinina sjálfa og sjá hvernig hann rökstuddi það.

En það er svona hugsunarháttur sem kemur út frá Þróunarkenningunni. Menn verða viljalaus dýr sem hlýða sína DNA eða eins og Richard Dawkins sagði "DNA neither cares nor knows. DNA just is. And we dance to it's music". Út frá því þá hafði Ariel Castro og nauðgarar almennt ekkert val heldur var það þeirra DNA í formi kynlöngunar sem stjórnar þeim.

Fyir þá sem telja að menn eiga að hafa stjórn á þessum löngunum og eiga ekki að nauðga konum þá vona ég að þeir hugsi sig um tvisvar varðandi þessa Þróunarkenningu að kannski er hún röng fyrst svona bull kemur frá henni. Það síðan bætist við að það vantar almennileg sönnunargögn um að hún sé sönn og fjall af sönnunargögnum að hún er kolröng. 

 


mbl.is Castro framdi sjálfsvíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 802816

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband