Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Pssst! Ekki segja sköpunarsinnunum en vísindamenn hafa ekki hugmynd um hvernig lífið byrjaði

Creation of animalsMig langar að benda á skemmtileg grein eftir John Horgan þar sem hann fjallar um uppruna lífs en titillinn er Pssst! Don't tell the creationists, but scientists don't have a clue how life began

Margt skemmtilegt kemur þarna fram eins og t.d. að hann vildi nota þennan titil fyrir tuttugu árum síðan en fékk það ekki. Síðan fékk Horgan gott tækifæri til þess að nota þennan titil og þetta efni og fannst það eiga enn betur við í dag þar sem að ráðgáturnar hafa magnast upp á síðustu tuttugu árum.

Best að taka það fram að John Horgan er enginn sköpunarsinni og virðist trúa öllu þessu dóti, miljónir ára og þróun án vitsmuna en hérna er hann bara heiðarlegur varðandi stöðu mála.  Vandamálið er auðvitað fyrir þá sem hafna Vitsmunalegri hönnun er að láta dauð efni raða sér saman í flókið upplýsingakerfi og gífurlegt magn af upplýsingum um hvernig á að búa til gífurlega flóknar vélar. Mikið er ég fegin að ég sit ekki upp með svona órökrétta trú heldur get ályktað á rökréttan hátt út frá staðreyndunum, auðvitað er til skapari.


Henry Morris og Genesis flóðið

Hérna er Henry Morris að útskýra hvernig staðreyndirnar í jarðfræðinni passa best við sögu Biblíunnar um flóð sem þakkti alla jörðina og myndaði setlög jarðarinnar með þeim steingervingum sem við finnum í þeim.


Evolution: The Grand Experiment

Viðtal við Carl Werner sem var þróunarsinni en síðan skipti um skoðun eftir að aðili spurði hann nokkura spurninga sem sýndi honum fram á hvað er að þróunarkenningunni. Eftir þetta þá ákvað Werner að gera myndina "Evolution: The Grand Experiment" og hérna fjallar hann um gerð myndarinnar. 


Svör varðandi steingervinga hvala

WhaleFossilNokkrir hafa spurt mig að því af hverju steingervingar af hvölum finnast alltaf fyrir ofan steingervinga af risaeðlum.  Ég hafði ekki kynnt mér þetta eða lesið neitt um þetta svo ég ákvað að spyrja nokkra aðila að þessu.  Hérna fyrir neðan eru svörin sem ég fékk. Hið fyrsta kemur frá http://biblicalgeology.net/


There is a general order to the fossils that is connected with the Flood and how different animals responded to that catastrophe and how they were overcome and buried.  http://creation.com/images/pdfs/cabook/chapter15.pdf

The neat order that your friend referred to is not as neat as is often
portrayed. Fossil ranges are continually being extended by new
discoveries:  http://creation.com/images/pdfs/tj/j14_1/j14_1_110-116.pdf
http://creation.com/how-well-do-paleontologists-know-fossil-distributions
http://creation.com/oldest-fossil-shrimp

And there is a circular reasoning that tends to reinforce the existing
beliefs about the order in the record.
http://creation.com/paleocene-dinosaurs-and-the-reinforcement-syndrome

I've not researched whales in detail. Maybe it is something you would like
to do.  Hopefully the links I've provided can help.

Þeir punktar sem þarna koma fram:

  • Röðin sem við sjáum er skiljanleg út frá sögunni um flóðið þar sem svæði grófust í ákveðni röð eftir því sem flóðið óx. 
  • Röðin er ekki eins hrein og bein eins og menn almennt halda.
  • Það er ákveðin hringavitleysa ( circular reasoning ) þar sem að menn ákveða hvaða setlög er um að ræða út frá því hvaða steingervingar eru í þeim. Þar af leiðandi gætu menn fundið hvali fyrir neðan risaeðlur en það yrði útskýrt á þann hátt að röðin hefur breyst enda nóg af þannig dæmum þar sem röðin af setlögunum passa ekki við hina opinberu jarðsögu ( geologic column )

Næsta svar kom frá www.creation.com :

We had one article that puts this into perspective (especially the last paragraph):

http://creation.com/focus-273-creation-magazine
‘Dinosaur fish’ lady dies

Newspapers have marked the passing, at age 97, of Marjorie Courtenay-Latimer. In 1938, she alerted the scientific world that the coelacanth fish was alive and well. Before that time, it had been thought extinct, having died out about ‘the time of the dinosaurs’. The species was named Latimeria chalumnae in her honour.

The Telegraph, <www.telegraph.co.uk>, 1 March 2005.

Interesting to see the ‘living fossil’ coelacanth fish still given a high profile, even though its discovery was both a disappointment and a challenge to evolutionists.

A disappointment because living specimens showed it was a fish, not a creature making the evolutionary transition to land, as had been proposed on the basis of coelacanth fossils. A challenge because, according to evolutionary dating assumptions, coelacanth fossils are, like those of dinosaurs, not found in rocks less than ‘70 million years’ old. But the continued existence of this fish makes sense if the fossil record largely reflects the order of burial in a global Flood, around 4,500 years ago.

So when sceptics taunt: ‘If dinos and humans lived together, then why don’t we find their fossils together?’ one may simply respond: ‘Whales and coelacanths live together, so why don’t we see their fossils together?’ See Creation 22(2):56, 2000, also Q&A: Fossils.

My colleague Andrew Lamb says:

Fossils of ‘modern’ creatures have been found side by side with dinosaur fossils, for example:

•       Fossil crab alongside dino, Creation 25(3):7, June–August 2003, http://creation.com/focus-253.

And in 2005 details emerged of a fossil of a mammal with a dinosaur in its stomach. See:

•       Ryan McClay, Dino dinner hard to swallow? http://creation.com/dino-dinner-hard-to-swallow , 21 January 2005.

Dinosaur fossils are extremely rare, and the relative dearth of fossil vertebrates of any kind is a factor that needs to be considered in regard to the occurrence or absence of particular proximal combinations of fossils. The attached notes on fossil vertebrates and fossil zonation give more detail on this.

Nokkrir af þeim punktum þarna koma fram:

  • Við höfum þó nokkur dæmi þar sem að dýr lifðu með risaeðlum og lifa með okkur í dag en við finnum samt ekki steingervinga manna og þessara dýra saman.
  • Skemmtilegt dæmi af spendýri með leyfar af risaeðlu í maganum.
  • Steingervingar af risaeðlum eru fágætir svo gott að hafa það í huga því það þýðir að við höfum takmörkuð gögn til að fara eftir.

Annað svar sem ég fékk var frá http://crev.info/

Hello Halldór,
Thank you for writing.  I was thinking the same thing; if several groups of animals all converged on the same genetic instructions for eyes, that compounds improbability upon improbability.  The Darwinists have woven a system that protects itself from falsification.  That&#39;s what the convergent evolution gimmick is about.  You might enjoy this treatment of it:  http://www.evidentcreation.com/TRM-Converg.html
   As for whales and dinosaurs, I am not enough of an expert to know, but again, the Darwinists have a strategy to protect their belief system.  If a formation has a dinosaur, they date it old; if it has a whale, they date it new.  Fossils of large animals are rare to begin with (less than 5% of fossils), and animals tend to be buried in their ecological niche, so the probability of finding unusual mixtures of creatures is low.  I have heard, however, of enough out-of-order fossils to suspect that such a thing may some day be found.  Consider living fossils, the Cambrian explosion, dinosaur DNA, and other problems that should already have falsified Darwin, yet they continue to dodge the bullets.  It may be that some embarrassing fossils sit in the back rooms of museums.
Search CEH on "Precambrian Rabbit" for some examples of fossil anomalies.
http://crev.info

Fyrsti parturinn fjallar um áhugavert dæmi þar sem DNA kóðinn fyrir augu er eins milli tegunda sem eiga að hafa hver um sig þróað með sér augu en síðan er DNA kóðinn eins. Ég myndi segja að það er algjörlega útilokað að tilviljanir og náttúruval geti sett saman kóða til að búa til augu en síðan útilokað að þetta ferli myndi enda með eins kóða. Kemur ekki þessu máli við varðandi hvalina en forvitnilegt.  Nokkrir af þeim punktum sem þarna koma fram:

  • Steingervingar af stórum dýrum eru innan við 5% af öllum steingervingum. Við hreinlega getum ekki búist við því að finna allar mögulegar samsetningar af dýrum.
  • Hann bendir á lifandi steingervinga, dýr sem eiga að hafa verið uppi fyrir tug miljónum árum síðan en hafa ekkert breyst til dagsins í dag.
  • Bendir á að leita að "Precambrian Rabbit" á http://crev.info/ til að sjá dæmi af steingervingum sem eru á stöðum sem passa ekki við þróunarkenninguna.


Víngarður Nóa fundinn?

wine_pressRannsóknar hópur fann nýlega forna vínpressu stutt frá Ararat fjalli en samkvæmt 1. Mósebók 9. kafla þá eftir Nóa flóðið þá plantaði Nói vínekru.  Skemmtilegt að elstu leyfar af vínekru skuli finnast þarna þó að auðvitað er engin leið að vita fyrir víst að um víngarð Nóa er að ræða.

Hérna er fjallað um þennann fund:

  • Maugh II, T. H. Ancient winery found in Armenia. Los Angeles Times. Posted on latimes.com January 11, 2011, accessed January 11, 2011.
  • Barnard, H. et al. Chemical evidence for wine production around 4000 BCE in the Late Chalcolithic Near Eastern highlands. Journal of Archaeological Science. Published online before print, November 30, 2010.

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802800

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband