Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Richard Dawkins segir sterk rök vera fyrir tilvist Guðs

Kannski þannig yfirlýsing frá Dawkins hafi áhrif á líkurnar á þessu veðmáli? En hérna er fjallað um þessi ummæli Dawkins: http://www.spectator.co.uk/melaniephillips/2543431/is-richard-dawkins-still-evolving.thtml

dawkinsDawkins sagði "A serious case could be made for a deistic God.".  Þetta er sannarlega breyting á hans afstöðu sem var að trú á tilvist Guðs væri eins og trú á álfa. Hann hefur samt ekki breytt sinni afstöðu á tilvist Guðs Biblíunnar sem hann heldur ennþá fram að sé eins og trú á álfa. Þetta þýðir heldur ekki að Richard Dawkins trúir núna á Guð. 

Persónulega tel ég tilvist Guðs vera vísindalega eina rökrétta niðurstaðan, sjá: Þeir sem eru án afsökunar

Hérna er þræl fyndin South Park sýn á Richard Dawkins:
Richard Dawkins - South Park

 

 


mbl.is Auknar líkur á tilvist Guðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afhverju lifa Aðventistar lengur en aðrir?

National Geographic gerði könnun fyrir fáum árum á mismunandi hópum fólks í heiminum sem lifa lengur en aðrir.  Aðventistar voru einn af þessum hópum og var eini hópurinn þar sem lífslíkur eru ekki að minnka, sjá: http://ngm.nationalgeographic.com/ngm/0511/sights_n_sounds/index.html

Það sem er líka sérstakt er að allir hinir hóparnir eiga það sameiginlegt að búa á sama eða tilheyra sömu þjóð en Aðventistar búa um allan heim og eru frá alls konar þjóðum; það eina sem þeir eiga sameiginlegt er trúin.  Það sem er í trúnni sem veldur þessu er heilsuráðgjöf Biblíunnar og síðan ráðgjöf Ellen White til kirkjunnar.

coffee_posterEitt af þeim ráðum sem Ellen White gaf var að halda sig frá kaffi og te ( ekki grænt te ) og ég er engum vafa um að það var hárrétt hjá henni.  Þetta er ekki spurning um trúarlegt sáluhjálpar atriði að maður máá ekki að drekka kaffi heldur aðeins hugsa um heilsuna og fylgja góðum ráðum.

Hérna er smá útdráttur úr grein sem fjallar um kaffi drykkju:

Death-in-the-Kitchen
Merck Index of Drugslists quite a variety of caffeine symptoms and indicates that seven grains of the drug is a medical dose. Most cola drinks, tea, and coffee contain from one and a half to three grains. Many people take far more than a medical dose at every meal. The effect is to stimulate the cells of the body to operate on a higher level of activity than God ever intended. One physician described it this way: “We in America have become a nation of tea and coffee drunkards.”
     Incredible as it seems, this country consumes 275 billion pounds of coffee every year. That averages 17 pounds for every man, woman and child. Doctors warn heart patients and those with stomach ulcers to leave off caffeine, along with smoking. Another coffee factor has recently been established as cancer-causing. This is, by far, the most serious charge that has grown out of the coffee research. Although the carcinogen has not been identified as caffeine, it is definitely associated with coffee drinking.
     Tea, in addition to its content of caffeine, has another harmful constituent, tannic acid. This powerful chemical is used for dyeing leather. The detrimental effect of sugar concentration in the caffeinated drinks provides still another reason for eliminating it from the diet. The murderous effect of refined sugar threatens the well-being of every habitual user of soft drinks.
     It is not uncommon to see secretaries or bosses sitting at their desks with a cigarette in one hand, a cup of coffee nearby, and a Coca-Cola on the credenza. Who hasn’t heard their common rationale: “If I don’t get my coffee (or coke) I get a headache”? They are telling the truth. The caffeine does take away the headache, but so would a tenth of a grain of morphine. The temporary, sedative effect is to deaden the pain, but the daily dosing of delicate nerve-endings wears off, leaving them more jangled, and demanding more and more sedation.
     The most pathetic proof of this drug-slavery is to be found in expectant mothers. With all the accumulation of medical data proving the damaging effect of alcohol, tobacco and caffeine on the fetuses, pregnant women still pour the poison into the bodies of their unborn babies. It might be possible to understand a woman willing to risk her own life and health by a perverse indulgence in chemical poisons, but how could she so deliberately endanger the life of her child? The answer to that question reveals the depth of the drug problem in American society.

Maður má samt ekki gleyma því að sama hve hollt maður borðar og passar upp á að hreyfa sig þá deyr maður samt.  Eins og ritningin segir til um:

Hebreabréfið 9
27Á sama hátt og það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja og eftir það að fá sinn
dóm

Myndir þú verða fundinn sekur ef Guð fer yfir alla þína ævi, sérhvert verk og sérhverja hugsun? Sekur um lygar, þjófnað, reiði, hatur, öfund eða græðgi?  Biblían er skýr að slíkir öðlast ekki aðgang að himnum.  Ef það veldur þér áhyggjum að ef þú myndir deyja í dag að þú myndir ekki öðlast eilíft líf er þá ekki kominn tími til að opna augun og leita að lausn?


mbl.is Þungaðar konur dragi úr kaffidrykkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband