Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Dauf endurspeglun af Eden

Margir virðast halda að himnaríki sé að svífa um á skýum og hafa ekkert að gera daginn út og inn en að spila á hörpu.  Miklu nær er að ímynda sér svona náttúru paradís eins og þessa á Galapagoseyjunum þar sem dýrin eru vingjarnleg við okkur mennina.  Sorglegt að heyra svona fréttir því dýrin almennt á þessum stórkostlega stað gætu byrjað að verða hrædd við menn og þá er búið að eyðileggja þennan sérstaka stað.

Biblían talar um að eftir dómsdag þá mun Guð endurskapa þessa jörð og hún gefur nokkrar lýsingar á hvernig hin nýja jörð verður.  Til dæmis þá mun þar enginn fremja neitt illvirki, sá sem plantar mun einnig uppskera en ekki vera arðrændur, engir sjúkdómar eða fólk að bíða eftir dauðanum.

Í dag þá er maður heppinn að fá tvær þrjár vikur í frí á þokkalegum stað þar sem veðrið er gott og maturinn góður en fyrir utan það er maður í stöðugu striti þar sem vinnan tekur megnið af manns tíma og skilur mann eftir þreyttann og jafnvel með bakverki og fleiri verki. Skuldir og kröfur þjóðfélagsins íþyngja manni ásamt áhyggjum yfir hvað morgundagurinn ber í skauti sér, hvort að maður sjálfur og þeim sem manni þykir vænt um verði óhultir.

Þessi tiltulega fáu andartök sem við fáum á þessari jörð eru líklegast ekki vel nýtileg til að láta sér líða vel miðað við hvernig þetta ætti að vera eða verður á hinni nýju jörð.  En það eru samt mikil forréttindi að fá að lifa hérna því við höfum tækifæri að láta gott af okkur leiða, eitthvað sem verður ekki hægt á hinni nýju jörð. 

Hérna er lýsing í Opinberunarbókinni þar sem lýst er borg sem Guð býr til á hinni nýju jörð.

Opinberunarbókin 21
1Og ég sá nýjan himin og nýja jörð því að hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð voru horfin og hafið var ekki framar til. 2Og ég sá borgina helgu, nýja Jerúsalem, stíga niður af himni frá Guði, búna sem brúði er skartar fyrir manni sínum. 3Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu er sagði: „Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra. 4Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið.“
5Sá sem í hásætinu sat sagði: „Sjá, ég geri alla hluti nýja,“ og hann segir: „Rita þú, því að þetta eru orðin trúu og sönnu.“ 6Og hann sagði við mig: „Það er fram komið. Ég er Alfa og Ómega, upphafið og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns.
...
10Og hann flutti mig í anda upp á mikið og hátt fjall og sýndi mér borgina helgu, Jerúsalem, sem steig niður af himni frá Guði. 11Hún hafði dýrð Guðs. Ljómi hennar var líkur dýrasta steini, sem jaspissteinn kristalskær. 12Hún hafði mikinn og háan múr og tólf hlið og við hliðin stóðu tólf englar og nöfn þeirra tólf kynkvísla Ísraelsmanna voru rituð á hliðin tólf. 13Móti austri voru þrjú hlið, móti norðri þrjú hlið, móti suðri þrjú hlið og móti vestri þrjú hlið. 14Og múr borgarinnar hafði tólf undirstöðusteina og á þeim nöfn hinna tólf postula lambsins.
15Og sá sem við mig talaði hélt á gullkvarða til að mæla borgina, hlið hennar og múr. 16Borgin liggur í ferhyrning, jöfn á lengd og breidd. Og hann mældi borgina með kvarðanum og var hún tólf þúsund skeið. Lengd hennar og breidd og hæð voru jafnar. 17Og hann mældi múr hennar. Eftir kvarða manns, sem engillinn notaði líka, var hann hundrað fjörutíu og fjórar álnir. 18Múr hennar var byggður af jaspis og borgin af skíra gulli, sem skært gler væri. 19Undirstöðusteinar borgarmúrsins voru skreyttir alls konar gimsteinum. Fyrsti undirstöðusteinninn var jaspis, annar safír, þriðji kalsedón, fjórði smaragður, 20fimmti sardónyx, sjötti sardis, sjöundi krýsólít, áttundi beryll, níundi tópas, tíundi krýsópras, ellefti hýasint, tólfti ametýst. 21Og hliðin tólf voru tólf perlur og hvert hlið úr einni perlu. Og stræti borgarinnar var af skíru gulli, sem gagnsætt gler.
22Ég sá ekki musteri í henni því að Drottinn Guð, hinn alvaldi, er musteri hennar og lambið. 23Og borgin þarf hvorki sólar við né tungls til að lýsa sér því að dýrð Guðs skín á hana og lambið er lampi hennar. 24Og þjóðirnar munu ganga í ljósi hennar og konungar jarðarinnar færa henni auðæfi sín. 25Hliðum hennar verður ekki lokað um daga því að þar mun aldrei koma nótt. 26Dýrð og vegsemd þjóðanna mun flytjast þangað. 27Ekkert óhreint, enginn sem fremur viðurstyggð eða fer með lygi mun koma þangað inn heldur þeir einir sem ritaðir eru í lífsins bók, bók lambsins. 

 


mbl.is Sæljónum slátrað á Galapagoseyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Geta hinir dánu talað við þá sem eru lifandi?

Mitt svar er einfalt nei. Þegar kemur að svona spurningum þá set ég mitt traust á Biblíuna; veit um engann annann sem hefur meira vægi í svona málum.  Fyrst skulum við skoða hvað Salómon segir um þetta efni: 

Prédikarinn 9
4Meðan maður er sameinaður þeim sem lifa, svo lengi er von,
því að lifandi hundur er betri en dautt ljón.
5Þeir sem lifa vita að þeir eiga að deyja en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar og minning þeirra gleymist. 6Bæði ást þeirra, hatur og öfund, það er fyrir löngu farið og þeir eiga ekki framar hlutdeild í neinu sem við ber undir sólinni.
 

Svo þeir sem deyja vita ekki neitt og eiga enga hlutdeild í neinu hér á jörð.  Biblían líkir dauðanum oft við svefn, hérna er dæmi þar sem Jesús gerir það:

Jóhannesarguðspjall 11
11Þetta mælti hann og sagði síðan við þá: „Lasarus, vinur okkar, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.“
12Þá sögðu lærisveinar hans: „Drottinn, ef hann er sofnaður batnar honum.“ 13En Jesús talaði um dauða hans. Þeir héldu hins vegar að hann ætti við venjulegan svefn. 14Þá sagði Jesús þeim berum orðum: „Lasarus er dáinn 15og ykkar vegna fagna ég því að ég var þar ekki, til þess að þið skuluð trúa. En förum nú til hans.“

Við erum gerð úr dufti jarðarinnar og vegna tilvist syndarinnar þá að lokum verðum við aftur að því dufti sem við erum gerð úr.

Prédikarinn 3
19Því að örlög manns og örlög skepnu eru hin sömu: Eins og skepnan deyr, svo deyr og maðurinn og allt hefur sama andann og yfirburði hefur maðurinn enga fram yfir skepnuna því að allt er hégómi. 20Allt fer sömu leiðina: Allt er af moldu komið og allt hverfur aftur til moldar

Fyrsta Mósebók 3
19Í sveita þíns andlitis skaltu brauðs þíns neyta
þar til þú hverfur aftur til jarðarinnar
því af henni ertu tekinn.
Því að mold ert þú
og til moldar skaltu aftur hverfa.

Sumir gætu spurt nú hvort að hinir dánu eru ekki á himnum, hérna kemur Davíð inn á það:

Sálmarnir 115
17Hvorki lofa dánir menn Drottin
né þeir sem eru hnignir í dauðaþögn, 

Það kemur að því að menn fari til himna en það gerist við endurkomuna, hinn hinnsta dag eins og Jesús talar um.

Jóhannesarguðspjall 6
 39En sá er vilji þess sem sendi mig að ég glati engu af öllu því sem hann hefur gefið mér heldur reisi það upp á efsta degi. 40Því sá er vilji föður míns að hver sem sér soninn og trúir á hann hafi eilíft líf og ég mun reisa hann upp á efsta degi.“
..
44Enginn getur komið til mín nema faðirinn, sem sendi mig, laði hann og ég mun reisa hann upp á efsta degi.

Svo samkvæmt Biblíunni þá munu allir menn sofna einhvern tíman á sinni ævi þ.e.a.s. deyja, en síðan verða reistir upp til dóms þar sem þeir fá annað hvort eilíft líf eða ekki. Þar sem allir verða dæmdir eftir verkum sínum, þar sem enginn lygari, þjófur, nauðgari eða morðingi kemst til himnaríkis. Þeir öðlast ekki eilíft líf og þeim verður tortýmt.

Síðara Þessaloníkubréf 1
9Þau munu sæta hegningu, eilífri glötun, fjarri augliti Drottins og fjarri dýrð hans og mætti

Síðara Pétursbréf 2
12Þessir menn eru eins og skynlausar skepnur sem eru fæddar til að veiðast og tortímast.


mbl.is Ætlar að senda framliðna á Clooney
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppruni lífs er ennþá meiri ráðgáta en nokkur sinni áður

 

 

12. The origin of life remains a mystery.

If, as Slide 11 suggests, human origins are a mystery to Darwinian scientists, the chemical origin of life presents a far greater challenge. As Gregg Easterbrook recently wrote in Wired Magazine, “What creates life out of the inanimate compounds that make up living things? No one knows. How were the first organisms assembled? Nature hasn't given us the slightest hint. If anything, the mystery has deepened over time.”1

Origin of life theorists have struggled simply to account for the origin of pre-biological organic chemicals on the early earth, with little success. So drastic is the evidence against pre-biotic synthesis, that in 1990 the Space Studies Board of the National Research Council recommended that origin of life scientists undertake a "reexamination of biological monomer synthesis under primitive Earthlike environments, as revealed in current models of the early Earth."2 But this is only the beginning of the problem, as leading origin of life theorist Stanley Miller once admitted that “making compounds and making life are two different things.”3

When trying to “make” the first life-form, scientists cannot rely upon Darwinian processes. Darwinian evolution requires replication, and prior to the origin of life there was no replication. Origin of life theorist Robert Shapiro explains that an explanation for the first self-replicating molecule “has not yet been described in detail or demonstrated” but “is taken for granted in the philosophy of dialectical materialism.”4

Accounting for the origin of a self-replicating molecule would still not explain how modern cells arose. Our DNA code requires an irreducibly complex system requiring the information in DNA, the enzymes that assist DNA’s replication and protection, a protective cell membrane, and a complex system of machinery used to transcribe and translate language of DNA into protein. Faced with the complexity of this system, biologist Frank Salisbury lamented in 1971 that “the entire system must come into being as one unit, or it is worthless. There may well be ways out of this dilemma, but I don't see them at the moment.”5

In 1995, leading biologists John Maynard Smith and Eors Szathmary explained that accounting for the origin of this system remains “perhaps the most perplexing problem in evolutionary biology” because “the existing translational machinery is at the same time so complex, so universal and so essential that it is hard to see how it could have come into existence or how life could have existed without it.”6

Scientists may one day create life in the lab. But they will have done so using intelligent design. The theory that life could have originated via blind natural chemical processes relying upon sheer dumb luck remains unexplained.

References Cited:
1. Gregg Easterbrook, “Where did life come from?,” Wired Magazine, page 108 (February, 2007).
2. National Research Council Space Studies Board, The Search for Life's Origins (National Academy Press: Washington D.C., 1990).
3. Statements made by Stanley Miller at a talk given by him for a UCSD Origins of Life seminar class on January 19, 1999.
4. Robert Shapiro, Origins: A Skeptics Guide to the Creation of Life on Earth, page 207 (Summit Books, 1986).
5. Frank B. Salisbury, "Doubts about the Modern Synthetic Theory of Evolution," page. 338, American Biology Teacher (September, 1971).
6. John Maynard Smith and Eors Szathmary, The Major Transitions in Evolution, page. 81 (W.H. Freeman, 1995).


Uppruni mannsins ennþá ráðgáta fyrir darwinista

Síða númer 11 hjá www.judgingPbs.com  sem fjallar að þessu sinni um hve léleg rök og lélegar sannanir darwinistar hafa fyrir þeirri trú sinni að menn hafa komið af einhvers konar apalegu dýri.

 

11. Human evolution remains a mystery.

In 1980, the famed late evolutionary paleontologist Stephen Jay Gould noted that, "[m]ost hominid fossils, even though they serve as a basis for endless speculation and elaborate storytelling, are fragments of jaws and scraps of skulls."1 PBS confidently asserts that our species, Homo sapiens, evolved from ape-like species, but the fossil record tells a different story. The fossil record contains two basic types of hominids: those that can be classified as ape-like and those that can be classified as modern human-like. But there remains a distinct break in the morphology of ape-like species and human-like species that is not bridged by our knowledge of the fossil record.

For example, PBS touts Lucy, a member of the hominid species Australopithecus afarensis, as a representative of humanity’s ancestors. But many studies have found that the australopithecines were more similar to modern apes than to modern humans. For example, Lucy is commonly called a precursor to the bipedal form of human locomotion, yet one study found Lucy had handbones like a knuckle-walking ape. Another study wrote, “We, like many others, interpret the anatomical evidence to show that early H[omo] sapiens was significantly and dramatically different from earlier and penecontemporary australopithecines in virtually every element of its skeleton and every remnant of its behavior.”2

These rapid, unique, and genetically significant changes were called "a genetic revolution" where "no australopithecine species is obviously transitional."2 One commentator proposed this evidence implies a "big bang theory" of human evolution.3 Similarly, two paleoanthropologists stated in Nature that the first human-like fossils appear so suddenly in the record that “it is hard at present to identify its immediate ancestry in east Africa. Not for nothing has it been described as a hominin ‘without an ancestor, without a clear past.’”4

A Harvard evolutionary paleoanthropologist recently stated in the New York Times that newly discovered hominid fossils "show 'just how interesting and complex the human genus was and how poorly we understand the transition from being something much more apelike to something more humanlike.'"5 Such an admission was echoed soon thereafter by a different set of evolutionary paleoanthropologists stating that "we know nothing about how the human line actually emerged from apes.”6 While these researchers undoubtedly themselves support the view that humans and apes share a common ancestor, perhaps PBS would do best to explain that there are many unsolved mysteries about human origins, rather than presenting the united front that humans are unequivocally descended from ape-like species: The truth is that skeptics of human evolution have ample scientific justification for their views.

References Cited:
1. Stephen Jay Gould, The Panda's Thumb, page 126 (W.W. Norton, 1980).
2. J. Hawks, K. Hunley, L. Sang-Hee, and M. Wolpoff, “Population Bottlenecks and Pleistocene Evolution,” Journal of Molecular Biology and Evolution, Vol. 17(1): 2-22 (2000).
3. University of Michigan News and Information Services News Release, "New study suggests big bang theory of human evolution" (January 10, 2000), available at http://www.umich.edu/~newsinfo/Releases/2000/Jan00/r011000b.html.
4. Robin Dennell & Wil Roebroeks, "An Asian perspective on early human dispersal from Africa," Nature, Vol. 438:1099-1104 (Dec. 22/29, 2005).
5. Daniel Lieberman, quoted in “Fossils in Kenya Challenge Linear Evolution,” by John Noble Wilford, New York Times (August 9, 2007), at http://www.nytimes.com/2007/08/09/science/09fossil.html?_r=1&adxnnl=1&oref=slogin&ref=world&adxnnlx=1190251306-bd0mimh3naHn6sRHLOlP/A.
6. Scientists quoted in "Fossil find pushes human-ape split back millions of years," (August 24, 20070), at http://www.breitbart.com/article.php?id=070824121653.65mgd37f&show_article=1.

mbl.is 100.000 ára mennsk hauskúpa finnst í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Goðsögnin um 1% mun milli gena manna og apa

Aftur og aftur þá koma darwinistar með þau rök að menn og apar hafa nærri því eins gen; aðeins 1% eða 2% munur eða hvað sem það telur prósentu töluna vera í það skiptið. 

Í fyrsta lagi þá er allur svona samanburður mjög yfirborðskenndur þar sem aðeins sá hluti DNA er skoðaður sem við höfum einhvern skilning á en sleppt því sem skiljum ekki. Í öðru lagi þá eru flestir vísindamenn komnir á þá skoðun að munurinn er miklu meiri eða um 5% en ég trúi því að sú tala mun hækka eftir því sem við rannsökum þetta meira. Í þriðja lagi þá eru lík gen alveg jafn vel útskýrð með sameiginlegum hönnuði sem notar sömu hönnina þegar leysa á sömu verkefni. 

Jafnvel þótt að munurinn væri aðeins 4% þá væri það munur upp á 120.000.000 basa para sem eru svona eins og DNA stafir. Þetta er gífurlegur munur til að brúa með tilviljunum og náttúruvali. Sérstaklega þegar haft er í huga að líkurnar á því að búa til eitt örsmátt virkt prótein upp á 50 amínósýrur eru 1 á móti 20^50 en það væri túlkað með aðeins 150 "DNA" stöfum. Það væri ekki hægt að búast við því að þannig myndi myndast á fimm miljón árum, hvað þá 120.000.000! 

Meira um þetta hérna:  Chimpanzee genome unravelled and the media's evolutionary 'agenda'

Og síðan greinin á http://www.judgingpbs.com/

10. The myth of 1%
human-chimp genetic differences.

As if trying to suggest that those who question human-chimp common ancestry are ignorant, PBS asserts that “a schoolchild can cite the figure perhaps most often called forth in support of [human/chimp common ancestry]—namely, that we share almost 99 percent of our DNA with our closest living relative, the chimpanzee.” Such an argument raises two questions:

(1) Is the 99% Human/Chimp DNA-similarity statistic accurate? While recent studies have confirmed that certain stretches of human and chimp DNA are on average about 1.23% different, this is merely an estimate with huge caveats. A recent news article in Science observed that the 1% figure “reflects only base substitutions, not the many stretches of DNA that have been inserted or deleted in the genomes.”1 In other words, when the chimp genome has no similar stretch of human DNA, such DNA sequences are ignored by those touting the statistic that humans and chimps are only 1% genetically different. For this reason, the aforementioned Science news article was subtitled “The Myth of 1%,” and printed the following language to describe the 1% statistic:

  • “studies are showing that [humans and chimps] are not as similar as many tend to believe”;
  • the 1% statistic is a “truism [that] should be retired”;
  • the 1% statistic is “more a hindrance for understanding than a help”;
  • “the 1% difference wasn’t the whole story”;
  • "Researchers are finding that on top of the 1% distinction, chunks of missing DNA, extra genes, altered connections in gene networks, and the very structure of chromosomes confound any quantification of 'humanness' versus 'chimpness.'"
  • Indeed, due to the huge caveats in the 1% statistic, some scientists are suggesting that a better method of measuring human/chimp genetic differences might be counting individual gene copies. When this metric is employed, human and chimp DNA is over 5% different. But new findings in genetics show that gene-coding DNA might not even be the right place to seek differences between humans and chimps.

    But there is a deeper question: (2) If humans and chimps were truly only 1% different at the genetic level, why should that demonstrate common ancestry? As noted in Slide 9, similarities in key genetic sequences may be explained as a result of functional requirements and common design rather than mere common descent. We might reasonably ask the evolutionist why the 1% difference value is considered powerful evidence for Darwinian evolution, and at what point does the comparison cease to support Darwinian evolution? What about 2% different? 3%? 5%? 10%? Is there an objective metric for falsification here, or is PBS putting forth a fallacious argument for human / chimp common ancestry?

    Intelligent design is certainly compatible with human/ape common ancestry, but the truth is that the percent difference says nothing about whether humans and chimps share a common ancestor. The percent genetic similarity between humans and apes does not demonstrate Darwinian evolution, unless one excludes the possibility of intelligent design.

    Just as intelligent agents ‘re-use’ functional components that work over and over in different systems (e.g., wheels for cars and wheels for airplanes), genetic similarities between humans and chimps could also be explained as the result of the re-usage of common genetic programs due to functional requirements of the hominid body plan.

    Reference Cited:
    1. Jon Cohen, "Relative Differences: The Myth of 1%," Science, Vol. 316:1836 (June 29, 2007).


Mislukkuð spá Darwins - Tré lífsins

Darwin sá fyrir sér upphaf lífs frá einum punkti sem síðan varð að stóru tré og bjóst við að frekari rannsóknir myndu sýna fram á að þetta og styrkja sína kenningu.  Meiri rannsóknir hafa aftur á móti ekki passað við það sem Darwin bjóst við og ber þá helst að nefna Kambríum sprenginguna sem sýnir ekki tré lífsins með einn stofn heldur frekar eins og mörg tré. Meira um allt þetta hérna fyrir neðan:

 

9. Saving the Tree of Life.

PBS asserts that “shared amino acids” in genes common to many types of organisms indicate that all life shares a common ancestor. Intelligent design is not necessarily incompatible with common ancestry, but it must be noted that intelligent agents commonly re-use parts that work in different designs. Thus, similarities in such genetic sequences may also be generated as a result of functional requirements and common design rather than by common descent.

In fact, PBS’s statement is highly misleading. Darwin’s tree of life—the notion that all living organisms share a universal common ancestor—has faced increasing difficulties in the past few decades. Phylogenetic trees based upon one fundamental gene or protein often conflict with trees based upon another gene or protein. In fact, this problem is particularly acute when one studies the “ancient” genes at the base of the tree of life, which PBS wrongly claims demonstrate universal common ancestry. As W. Ford Doolittle explains, “[m]olecular phylogenists will have failed to find the 'true tree,' not because their methods are inadequate or because they have chosen the wrong genes, but because the history of life cannot properly be represented as a tree.”1

Doolittle, a Darwinian biologist, elsewhere writes that “there would never have been a single cell that could be called the last universal common ancestor.”2 Doolittle attributes his observations to gene-swapping among microorganisms at the base of the tree. But Carl Woese, the father of evolutionary molecular systematics, finds that such problems exist beyond the base of the tree: "Phylogenetic incongruities [conflicts] can be seen everywhere in the universal tree, from its root to the major branchings within and among the various taxa to the makeup of the primary groupings themselves.”3

Looking higher up the tree, a recent study conducted by Darwinian scientists tried to construct a phylogeny of animal relationships but concluded that “[d]espite the amount of data and breadth of taxa analyzed, relationships among most [animal] phyla remained unresolved.”4 The basic problem is that phylogenetic trees based upon one gene or other characteristic will commonly conflict with trees based upon another gene or macro-characteristic. Indeed, the Cambrian explosion, where nearly all of the major living animal phyla (or basic body plans) appeared over 500 million years ago in a geological instant, raises a serious challenge to Darwinian explanations of common descent.

The nice, neat, nested hierarchy of a grand Tree of Life predicted by Darwinian theory has not been found. Evolutionary biologists are increasingly appealing to epicycles like horizontal gene transfer, differing rates of evolution, abrupt molecular radiation, convergent evolution (even convergent molecular evolution), and other ad hoc rationalizations to reconcile discrepancies between phylogenetic hypothesis. Darwinian biology is not explaining the molecular data; it is forced to explain away the data. PBS paints a rosy picture of the data, when the data isn’t good news for Darwinism.

References Cited:
1. W. Ford Doolittle, "Phylogenetic Classification and the Universal Tree," Science, Vol. 284:2124-2128 (June 25, 1999).
2. W. Ford Doolittle, "Uprooting the Tree of Life," Scientific American, pages 90-95 (February, 2000).
3. Carl Woese “The Universal Ancestor,” Proceedings of the National Academy of Sciences USA, Vol. 95:6854-9859 (June, 1998).
4. Antonis Rokas, Dirk Krüger, Sean B. Carroll, "Animal Evolution and the Molecular Signature of Radiations Compressed in Time," Science, Vol. 310:1933-1938 (Dec. 23, 2005)


Unlocking the Mystery of Life - Hvað er vitræn hönnun?

Þetta er snilldar mynd sem fjallar um hönnun í náttúrunni og útskýrir hvað vitræn hönnun er.

Unlocking the mystery of life

 


Árið 1859 gaf maður að nafni Charles Darwin út bókina "On the Origin of Species". Í þeirri bók kom hann með rök fyrir því að allt líf á jörðinni væri afrakstur óleiðbeindra náttúrulegra ferla.

 

 

 

 

 Tími, tilviljanir og náttúruval. Eftir Darwin þá hafa líffræðingar í síauknu mæli treyst á slíka ferla til að útskýra uppruna lifandi vera.

 

 

 

 En í dag þá er stendur þessi hugmyndafræði frammi fyrir miklum áskorunum.

 

 

 

 

 “Unlocking the Mystery of Life” er saga vísindamanna í dag sem koma fram með öfluga en umdeilda hugmynd - kenningin "vitræn hönnun/intelligent design". Það er kennings sem er byggð á sannfærandi  sönnunum úr minnstu einingum lífs.

 

 

 

Með tölvugrafík þá flytur Unlocking the Mystery of Life í heim frumunnar og skoðar kerfin og vélarnar sem bera öll merki hönnunar. Uppgvötaðu örsmáan mótor í bakteríum sem getur náð 100.000 snúningum á mínútu.

Innan veggja frumunnar þá skoðum við undur DNA,  sameind sem geymir skipanir til að byggja nauðsynlegu tæki í öllum lifandi verum. Þetta er partur af líffræðilegu upplýsingakerfi sem er flóknara og fullkomnara en nokkuð sem

 

Þessi merkilega heimildarmynd skoðar hinn vísindalega grundvöll vitrænnar hönnunar - hugmynd sem hefur kraft til að valda byltingu í okkar skilningi á uppruna lífs.

 

 


Afhverju kynlíf?

Þeir sem þekkja mig vita að þetta fjallar ekki um kynlíf í þessum venjulega skilningi heldur í darwiniskum skilningi. Það eina sem ég vil bæta við þessa grein er að benda á afhverju tilvist kynlífs er stórt vandamál fyrir darwinisma, sjá: Evolution, sex and TJ

Margir setja þetta þannig upp að Guð er á móti kynlífi með öllum sínum lögum og reglum. Það er auðvitað rangt því að Guð skapaði kynlíf og valdi að gera það eitt af því ánægjulegasta sem við getum upplifað. En eins og margar af blessunum Guðs þá verður að fara með vel þá gjöf því annars getur hún breyst í bölvun og þess vegna höfum við reglur frá Guði varðandi kynlíf. 

 

8. Why sexual selection?

According to PBS, the male peacock’s beautifully-colored tail is easily explained using sexual selection: females prefer the colorful “eyes” on the tails of males. Has the evolutionary origin of the peacock’s tail been explained?

Sexual selection merely pushes the question back: why should female peacocks prefer male peacocks with tails that have “eyes”? Absent a linkage to survival and reproduction, sexual selection is now a circular argument: male peacocks have beautiful tails because females prefer such tails, and females prefer such tails because they are, well, beautiful. Under sexual selection, explanations become arbitrary because traits are preferred simply because a biologist deems them “attractive.” But sexual selection rarely provides an external adaptive reason to explain why such traits should be “beautiful” to the opposite sex.

Despite its ability to arbitrarily select for virtually any trait wished for, sexual selection has been invoked to account for the evolutionary origin of humanity’s most cherished abilities, including art, literature, music, mathematics, religious belief, and even scientific genius. Once you define something as “beautiful” or “attractive,” the magic wand of sexual selection can produce virtually anything an evolutionary biologist wants.

But there is a more fundamental problem here: the existence of sexual selection itself begs the very question, why are there male and female peacocks at all?, i.e. why did sexual reproduction evolve in the first place? Sexual organisms only pass on 50% of their genes to offspring, whereas asexual organisms make clones that contain 100% of the parent’s DNA. Thus organisms that hypothetically evolved sexual selection suddenly experienced a 50% drop in fitness. The fitness cost of sexual reproduction is further explained in the critical response to the PBS Evolution series, Getting the Facts Straight: "The very existence of sexual reproduction presents a problem for Darwin’s theory. The easiest way for an organism to reproduce is simply to divide asexually— to make a copy of itself. Bacteria are very successful at this. An organism that reproduces sexually, however, must divert precious energy into making sperm or egg cells; in the process, gene combinations that were quite useful beforehand are sometimes destroyed through 'recombination.' Then the organism must find a member of the opposite sex and mate with it successfully. From an evolutionary perspective, sex incurs considerable costs that must be offset by advantages to the organism."1The online materials for PBS-NOVA's "Judgment Day: Intelligent Design on Trial" documentary mentions none of these obstacles facing the origin of sexual reproduction.

Reference Cited:
1. Getting the Facts Straight: A Viewer’s Guide to PBS’s Evolution, page 73 (Discovery Institute Press, 2001), at http://www.reviewevolution.com/viewersGuide/viewersGuide.pdf.

Dýrin voru stærri fyrir syndaflóðið

Flestir kannast við risaeðlurnar og vita að þær voru ótrúlega stór dýr, stærri en nokkurt land dýr sem til er í dag.  Það sem færri vita er að leyfar mjög stóra dýra er eitthvað sem er merkilega algengt í setlögunum.

Stóra spurningin er hvernig er best að útskýra setlögin og steingervingana sem finnast í þeim. Í fyrstu setlögunum sem dýr finnast í sem kölluð eru kambríum þá birtist mikil fjöldi tegunda dýra án allrar þróunarsögu og aðgreind eins og dýr í dag eru. Það augljóslega passar ekki við hægfara breytingar yfir miljónir ára þar sem ein og ein góð stökkbreyting gefur einhverri lífveru betri möguleika á að lifa af.  Þetta eru heldur ekkert einföld dýr, t.d. er þarna að finna þríbrota sem höfðu ein fullkomnustu augu sem til eru í náttúrunni, sjá: Trilobite technology

 

 

Meira um stór dýr: http://www.s8int.com/mega1.html

Listi af greinum um steingervinga: Fossils

 


mbl.is Steingerð höfuðkúpa af risa nagdýri rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband