Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
23.9.2007 | 22:54
Þróunartrúin í hnotskurn
Hérna er áhugavert myndband sem reynir að útskýra aðal atriði þætti þróunartrúarinnar. Vonandi þeir sem sjá að það stendur ekki steinn yfir steini í þessari trú hafi gaman af þessu og þeir sem trúa að náttúrulegir ferlar hafi gert þetta allt saman hugsi sig um tvisvar hvort þetta sé virkilega rökrétt eða trúlegt.
http://www.youtube.com/watch?v=Cl2x14qyMHI
20.9.2007 | 20:46
Hélstu að jarðfræðingar vita aldur fjalla? Tími til að endurskoða þannig barnalegar hugmyndir
Hérna er skemmtileg grein sem fjallar um rannsókn sem hópur af "vísindamönnum" gerðu þar sem hugmyndir um aldur flakka fram og til baka, allt vegna þeirra trú að þróunarsagan sjálf er sönn.
http://creationsafaris.com/crev200709.htm#20070919a
Menn hafa gert þá reigin skyssu að halda að allt þetta er byggt á sönnunargögnum þegar staðreyndin er sú að þetta er byggt á þróunartrúnni sjálfri. Greinin fer í gegnum rannsóknina og sýnir hvernig alls konar aldursgreining og sögur um hvernig og hvenær atburðir gerðust er breytt miðað við þá trú að menn hafi þróast frá einhvers konar apadýrum.
Ég get aðeins vonað að svona geti opnað augu einhverra varðandi hve merkileg vísindi það er þegar menn eru að aldursgreina og segja sögur um fortíðina, um atburði sem þeir sáu ekki og hafa afskaplega takmarkaða þekkingu á.
Þótt einhver sjái sannanir fyrir sköpun þýðir ekki að hann trúi að Guð hafi skapað og hvað þá að Guð Biblíunnar hafi skapað heiminn. Það sem það þýðir er að hann veit hverjar sannanirnar eru og veit hver rökin eru, ekki að hann sé sammála þeim, getur verið guðleysingi eins og Richard Dawkins og fleiri. Sumir gætu verið að spyrja sig, það sjá allir sannanir fyrir sköpun, þetta er fáránleg blogg færsla hjá þér Mofi. Alveg sammála, þetta er fyrir neðan allar hellur en samt ætla ég að klára þetta.
Svo hverjir sáu sannanir fyrir því að alheimurinn var skapaður, ekki að þeir endilega trúðu að einhver Guð hefði skapað hann en þeir sáu sannanirnar og rökin fyrir því
Já - Darwin - The Autobiography of Charles Darwin, 1809-1882 Another source of conviction in the existence of God, connected with the reason and not with the feelings, impresses me as having much more weight. This follows from the extreme difficulty or rather impossibility of conceiving this immense and wondrous universe, including man with his capacity of looking backwards and far into futurity, as a result of blind chance or necessity. When thus reflecting I feel compelled to look to a First Cause having an intelligent mind in some degree analogous to that of man; and I deserve to be called a Theist
Þótt að Darwin var ekki kristinn og trúði ekki á persónulegann Guð en þegar hann leit á alheiminn í kringum sig þá sá hann sannanir fyrir því að einhver yfirnáttúruleg vera hafði skapað hann. Hann hélt að tími, tilviljanir og náttúruval hefði búið til lífverur þessara jarðar en jafnvel í þeim efnum þá skildi hann vel rök þeirra sem trúðu að Guð skapaði þær og sá hvaða sannanir voru fyrir því en hann var einfaldlega ósammála.
Já - Dawkins: Our world is dominated by feats of engineering and works of art. We are entirely accustomed to the idea that complex elegance is an indicator of premeditated, crafted design. This is probably the most powerful reason for the belief, held by the vast majority of people that have ever lived, in some kind of supernatural deity. . . . The complexity of living organisms is matched by the elegant efficiency of the apparent design. If anyone doesnt agree that this amount of complex design cries out for an explanation, I give up
Dawkins veit upp á hár afhverju fólk trúir á Guð, veit hvaða sannanir það eru fyrir því þótt hann sé ósammála og trúir ekki að Guð sé til.
Já - Albert Einstein: The scientist is possissed by the sense of universal causation... His religious feelings take the form of rapturous amazement at the harmony of natural law, which reveals an intelligence of such superiority that, compared with it, all the systamatic thinking and action of human beings is an utterly insignificant reflection.
Einstein trúði ekki á persónulegann Guð Biblíunnar en hann trúði að það hlyti að vera einhvers konar guð sem bjó þetta allt saman til.
Já - Sir Fred Hoyle: A common sense interpretation of the facts suggest that a superintellect has monkeyed with the physics, as well as with chemestry and biology, and that there are no blind forces worth speaking about in nature. The numbers one calculates from the facts seem to me so overwhelming as to put this conclusion almost beyond question.
Já - Isaac Newton: This thing [a scale model of our solar system] is but a puny imitation of a much grander system whose laws you know, and I am not able to convince you that this mere toy is without a designer and maker; yet you, as an atheist, profess to believe that the great original from which the design is taken has come into being without either designer or maker! Now tell me by what sort of reasoning do you reach such an incongruous conclusion?
Nei - Svanur Sigurbjörnsson Ég var að segja þér að í ljósi þess að það eru ekki neinar sannanir fyrir raunverulegri tilvist sköpunarsögunnar
Það kom mér líka á óvart að svona fólk er til en sem betur er þetta mjög fámennur hópur og í gegnum mannkynssöguna þá hefur enginn tekið þennann málstað alvarlega enda algjörlega óverjandi.
Síðan listi yfir fólk sem sáu sannanir fyrir sköpun og trúði að Guð Biblíunnar væri skaparinn:
- Galileo Galilei (15641642) (WOH) Physics, Astronomy (see also The Galileo twist and The Galileo affair: history or heroic hagiography?
- Johann Kepler (15711630) (WOH) Scientific astronomy
- Athanasius Kircher (16011680) Inventor
- John Wilkins (16141672)
- Walter Charleton (16191707) President of the Royal College of Physicians
- Blaise Pascal (biography page) and article from Creation magazine (16231662) Hydrostatics; Barometer
- Sir William Petty (1623 1687) Statistics; Scientific economics
- Robert Boyle (16271691) (WOH) Chemistry; Gas dynamics
- John Ray (16271705) Natural history
- Isaac Barrow (16301677) Professor of Mathematics
- Nicolas Steno (16311686) Stratigraphy
- Thomas Burnet (16351715) Geology
- Increase Mather (16391723) Astronomy
- Nehemiah Grew (16411712) Medical Doctor, Botany
- Isaac Newton (16421727) (WOH) Dynamics; Calculus; Gravitation law; Reflecting telescope; Spectrum of light (wrote more about the Bible than science, and emphatically affirmed a Creator. Some have accused him of Arianism, but its likely he held to a heterodox form of the TrinitySee Pfizenmaier, T.C., Was Isaac Newton an Arian? Journal of the History of Ideas 68(1):5780, 1997)
- Gottfried Wilhelm Leibnitz (16461716) Mathematician
- John Flamsteed (16461719) Greenwich Observatory Founder; Astronomy
- William Derham (16571735) Ecology
- Cotton Mather (16621727) Physician
- John Harris (16661719) Mathematician
- John Woodward (16651728) Paleontology
- William Whiston (16671752) Physics, Geology
- John Hutchinson (16741737) Paleontology
- Johathan Edwards (17031758) Physics, Meteorology
- Carolus Linneaus (17071778) Taxonomy; Biological classification system
- Jean Deluc (17271817) Geology
- Richard Kirwan (17331812) Mineralogy
- William Herschel (17381822) Galactic astronomy; Uranus (probably believed in an old-earth)
- James Parkinson (17551824) Physician (old-earth compromiser*)
- John Dalton (17661844) Atomic theory; Gas law
- John Kidd, M.D. (17751851) Chemical synthetics (old-earth compromiser*)
- The 19th Century Scriptural Geologists, by Dr. Terry Mortenson
- Timothy Dwight (17521817) Educator
- William Kirby (17591850) Entomologist
- Jedidiah Morse (17611826) Geographer
- Benjamin Barton (17661815) Botanist; Zoologist
- John Dalton (17661844) Father of the Modern Atomic Theory; Chemistry
- Georges Cuvier (17691832) Comparative anatomy, paleontology (old-earth compromiser*)
- Samuel Miller (17701840) Clergy
- Charles Bell (17741842) Anatomist
- John Kidd (17751851) Chemistry
- Humphrey Davy (17781829) Thermokinetics; Safety lamp
- Benjamin Silliman (17791864) Mineralogist (old-earth compromiser*)
- Peter Mark Roget (17791869) Physician; Physiologist
- Thomas Chalmers (17801847) Professor (old-earth compromiser*)
- David Brewster (17811868) Optical mineralogy, Kaleidoscope (probably believed in an old-earth)
- William Buckland (17841856) Geologist (old-earth compromiser*)
- William Prout (17851850) Food chemistry (probably believed in an old-earth)
- Adam Sedgwick (17851873) Geology (old-earth compromiser*)
- Michael Faraday (17911867) (WOH) Electro magnetics; Field theory, Generator
- Samuel F.B. Morse (17911872) Telegraph
- John Herschel (17921871) Astronomy (old-earth compromiser*)
- Edward Hitchcock (17931864) Geology (old-earth compromiser*)
- William Whewell (17941866) Anemometer (old-earth compromiser*)
- Joseph Henry (17971878) Electric motor; Galvanometer
- Richard Owen (18041892) Zoology; Paleontology (old-earth compromiser*)
- Matthew Maury (18061873) Oceanography, Hydrography (probably believed in an old-earth*)
- Louis Agassiz (18071873) Glaciology, Ichthyology (old-earth compromiser, polygenist*)
- Henry Rogers (18081866) Geology
- James Glaisher (18091903) Meteorology
- Philip H. Gosse (18101888) Ornithologist; Zoology
- Sir Henry Rawlinson (18101895) Archeologist
- James Simpson (18111870) Gynecology, Anesthesiology
- James Dana (18131895) Geology (old-earth compromiser*)
- Sir Joseph Henry Gilbert (18171901) Agricultural Chemist
- James Joule (18181889) Thermodynamics
- Thomas Anderson (18191874) Chemist
- Charles Piazzi Smyth (18191900) Astronomy
- George Stokes (18191903) Fluid Mechanics
- John William Dawson (18201899) Geology (probably believed in an old-earth*)
- Rudolph Virchow (18211902) Pathology
- Gregor Mendel (18221884) (WOH) Genetics
- Louis Pasteur (18221895) (WOH) Bacteriology, Biochemistry; Sterilization; Immunization
- Henri Fabre (18231915) Entomology of living insects
- William Thompson, Lord Kelvin (18241907) Energetics; Absolute temperatures; Atlantic cable (believed in an older earth than the Bible indicates, but far younger than the evolutionists wanted*)
- William Huggins (18241910) Astral spectrometry
- Bernhard Riemann (18261866) Non-Euclidean geometries
- Joseph Lister (18271912) Antiseptic surgery
- Balfour Stewart (18281887) Ionospheric electricity
- James Clerk Maxwell (18311879) (WOH) Electrodynamics; Statistical thermodynamics
- P.G. Tait (18311901) Vector analysis
- John Bell Pettigrew (18341908) Anatomist; Physiologist
- John Strutt, Lord Rayleigh (18421919) Similitude; Model Analysis; Inert Gases
- Sir William Abney (18431920) Astronomy
- Alexander MacAlister (18441919) Anatomy
- A.H. Sayce (18451933) Archeologist
- John Ambrose Fleming (18491945) Electronics; Electron tube; Thermionic valve
The Age of Newton
Just Before Darwin
Just After Darwin
3.9.2007 | 17:54
Er hægt að trúa engu?
Trúarbrögð er aðeins samfélag fólks sem er sammála. Ef trúarbrögð eru skaðleg þá eru verkalíðsfélög skaðleg og þá eru stjórnmála flokkar skaðlegir. Það er auðvitað fáránlegt en það sem getur verið skaðlegt er hvaða trú það er sem fólk sameinast um.
Svo er hægt að trúa engu, auðvitað er það ekki hægt. Í Jakobs bréfi kemur þetta fram "en nú segir einhver: Einn hefur trú, annar verk. Sýn mér þá trú þína án verkanna, og ég skal sýna þér trúna af verkum mínum". Það sem menn trúa um lífið og tilveruna hefur áhrif á hvernig þeir hegða sér og enginn kemst hjá því að trúa hvort að Guð er til eða ekki, hvernig lífið og meðvitund mannsins varð til. Sá sem trúir að maðurinn sé gerður í mynd Guðs, að hver einstaklingur hafi óvéfenglegann rétt til að trúa því sem hann vill og enginn hafi rétt til að skaða hann, sá aðili hefur að mínu mati trú sem getur leiðbeint honum frá vondum verkum. Sá sem trúir að boðorðin tíu séu ómerkileg mannaverk getur auðveldlega fundið ástæður til að réttlæta þjófnað, réttlæta framhjáhald og jafnvel réttlætt morð.
Fróðleg bók var nýlega gefin út sem fjallar um tengls Darwinisma og Hitlers. Hvernig Hitler byggði sína hugmyndafræði á hvað væri rétt og hvað væri rangt á hugmyndum Darwins. Út frá því þá gat hann réttlætt að myrða fatlaða, svertingja og gyðinga.
Hérna er heimasíða bókarinnar fyrir fróðleiksfúsa: http://www.darwintohitler.com/ Ég ætla að reyna að fjalla betur um þessa bók seinna.
Annar hver Breti telur trúarbrögð skaðleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar