Trúir helmingur íslendinga á álfa og huldufólk?

Emily-as-ElfÉg hef heyrt þetta nokkrum sinnum, aðallega þegar kemur að útlengingum þá fá þeir oftast að heyra að stór hluti af íslendingum trúi á tilvist álfa og huldufólks. Ég hef ekki enn hitt íslending sem trúir á tilvist álfa þó ég sé ekki betur en Ragnhildur í Álfagarðinum trúi á tilvist þeirra. Það er forvitnileg grein á vísindavefnum um álfatrú en hún heldur því fram að mjög fáir íslendingar trúi á tilvist álfa sem er akkúrat mín upplifun. Hérna er greinin, sjá: Hversu útbreidd er álfatrúin um heiminn, í hvers kyns myndum sem hún kann að koma fram? 

Gaman að vita hvort að einhverjir þróunarsinnar trúa á tilvist álfa en ég sé ekki betur en mín reynsla segir mér að þeir eiga í miklum erfiðleikum hugtökin orsök og afleiðingu svo hver veit.


mbl.is Ísland mest töfrandi land í heimi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júní 2015

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 802817

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband