Að horfast í augu við manns eigin illsku

Fyrir nokkrum árum síðan sá ég fyrirlestur um hvað raunverulega gerist í kjötiðnaðinum og það ýtti við mér til að hætta að borða kjöt. Grimmdin og illskan sem er í þessari starfsgrein er eitthvað sem ég gat ekki hugsað mér að styðja og vera hluti af.  Síðan höfum dæmi eins og þessi þar sem við erum að fara slátra gífurlegum fjölda dýra og henda þeim á haugana. Sóunin og grimmdin sem við leyfum okkur aðeins til þess að skemmta braðlaukunum er óheyrileg.

 


mbl.is Hundruð grísa á haugana?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. maí 2015

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband