Þá hlustar maður ekki aftur á Ann Coulter

170px-ann_coulter2_1239314.jpgAf og til í gegnum tíðina þá hef ég lesið eitthvað sem Ann Coulter hefur skrifað eða séð spjallþætti þar sem hún er. Ég hef aldrei haft sterka skoðun á henni og stundum ágætlega sammála því sem hún segir eða fundist það smá áhugavert.

Eftir að lesa pistilinn hennar um fótbolta, sjá: http://www.anncoulter.com/columns/2014-06-25.html

Þegar mjög erfitt að vilja heyra nokkur tíman aftur eitthvað sem hún hefur að segja.

En, þetta lét mig hugsa hvort að ég hef einhvern tíman sagt eitthvað sem hafði svipuð áhrif. Ég skil vel að fyrir marga þá að hitta einhvern sem trúir að Nóa flóðið hafi átt sér stað er svo heimskulegt að það sé tilgangslaust að hlusta á eitthvað meira á mig.   Það er kannski engin leið fram hjá þessu nema vera sífelt í feluleik og fela þær skoðanir sem maður veit að hneykslar fólk.

 


mbl.is Fótboltaáhugi tákn um hnignun samfélagsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 802799

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband