64% múslíma í Egyptalandi og Pakistan styðja dauðarefsingu fyrir að yfirgefa Islam

Ætli þessir skiptinemar fræðast eitthvað um afstöðu múslíma um það að yfirgefa Íslam?  

http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/

Sem betur fer þá er þetta viðhorf mismunandi eftir löndum, t.d. í Tyrklandi þá er stuðningur við þetta aðeins 2%.  Ég er nýbúinn að vera að ferðast um Tyrkland og þar á undan í Dubai og fólkið þar var mjög vingjarnlegt, það var samt engan veginn þannig að þessi lönd leifa kirkjum að vera á áberandi stöðum í þessum tveimur löndun. Fór í kirkju í Dubai og hún var á einhverjum afskektum stað sem önnur trúarbrögð fá að koma saman. 


mbl.is Skiptinemar fræðist um íslam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802801

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband