Hvað hefði þurft til að grafa svona dýr hratt?

fossils

Þessir steingervingar í Patagóníu er alveg magnað og það verður mjög forvitnilegt að sjá hvað frekari rannsóknir leiða í ljós.   

Þegar dýr deyja þá almennt verða þau ekki að steingervingum, í rauninni er það mjög sjaldgæfur atburður en í setlögum jarðar eru miljarðar af steingerðum dýrum, af hverju?  Það sem þarf til að dýr verði að steingervingi er að það þarf að grafa það hratt áður en náttúruöflin ná að eyða því.  

Svo hefði þurft til að grafa 40 metra langt dýr hratt?  Mitt svar er Nóaflóðið sem Biblían lýsir í 1.Mósebók 6. kafla til 9. kafla.  Flest forn menningarsamfélög hafa svipaða sögu að segja sem segir mér að þetta er byggt á raunverum atburði og besta útskýringin á setlögum jarðar og steingervingunum sem í þeim eru.

 

noah-3
mbl.is Stærsta risaeðla heims grafin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. maí 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 802822

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband