Er kristilegt fyrir karlmenn að klæðast eins og konur?

Í stuttu máli, nei, í aðeins lengra máli:

5. Mósebók 22:5
Kona skal ekki bera karlmannaklæði og karlmaður skal ekki klæðast kvenfatnaði því að hver sem það gerir er Drottni, Guði þínum, viðurstyggð.

Hlutverk karla og kvenna koma upp af og til í Ritningunni og áherslan er á að karlmenn eiga að vera karlmenn og konur eiga að vera konur. Þessi ruglingur í hlutverkum karla og kvenna er engan veginn eitthvað sem er Guði þóknanlegt og skilur okkur með karlmannlegar konur og kvenlega karlmenn og ég er nokkuð viss um að mjög margir, dýpst inni finnst þetta ekki vera eins og þetta á að vera. Að mjög margar konur t.d. vilja að sinn eiginmaður sé alvöru karlmaður, ákveðinn, fullur sjálfstraust og ekki kvenlegur.  
mbl.is Pollapönkarar og Wurst í kjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. maí 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 802822

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband