Lexía um vísindi sem snúast um fortíðina

Í rökræðum milli Bill Nye og Ken Ham þá kom upp atriðið varðandi mismunandi tegundir af vísindum. imagesCAYTPHNZVísindi sem snúast um hvernig heimurinn virkar eru öðru vísi en vísindi sem snúast um hvað gerðist í fortíðinni.  Bill Nye reyndi að þræta fyrir þetta, að þetta væri eitthvað sem sköpunarsinnar væru einir með og hefðu fundið upp en það er algjör vitleysa; fyrir utan að þetta er bara augljóst.

Núna er t.d. allur heimurinn er reyna að skilja hvað kom fyrir malasísku þotuna en það er atburður sem tilheyrir fortíðinni. Við getum ekki mælt neitt í fortíðinni, við höfum aðeins gögn í nútímanum sem við reynum að útskýra. Út frá þessum gögnum sem við höfum þá reynum við að búa til kenningar sem útskýra gögnin sem best, alveg eins og t.d. fornleifafræði. Hið sama gildir um sköpun þróun deiluna. Við höfum gögn í nútímanum og síðan er spurningin, hvaða kenning útskýrir gögnin best.

Við höfum t.d. frumum með upplýsingakerfi og gífurlegt magn af upplýsingum um hvernig á að búa til ótrúlega flóknar og fullkomnar vélar svo við getum spurt okkur, hvað þekkjum við í dag sem getur orsakað slíka hluti?  Sjáum við náttúrulega ferla setja svona saman?  Nei, það gerum við ekki. Sjáum við vitræna hönnuði búa slíka hluti til?  Já, við gerum það.  Út frá þessu getum við ályktað að vitrænn hönnuður er bakvið lífið.  Og svona getum við haldið áfram og reynt að skilja sem flest sem er hérna á jörðinni hvort sem það eru steingervingar, setlög eða hvað annað. 


mbl.is Hvarf vélarinnar óskiljanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. mars 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 802786

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband